Tíu meistarar

„Rit­verk Björns á þessu sviði má líta á sem til­raun til að styrkja húsa­vernd sem stend­ur mjög höll­um fæti í okk­ar sam­fé­lagi,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900.

Tíu meistarar
Bók

Frum­herj­ar – Tíu húsa­meist­ar­ar fædd­ir fyr­ir alda­mót­in 1900

Höfundur Björn Georg Björnsson
Hið íslenska bókmenntafélag
269 blaðsíður
Gefðu umsögn

Söguleg verk um byggingararf okkar eru fátíð. Opinber umræða um húsakost og híbýli er vanþroskuð, þótt hún taki sér pláss í fjölmiðlum með það að markmiði að hylla húseignir til kaups, tigni ráðandi tísku í vali á innréttingum og húsmunum, oft í bland við smjaður dagskrárgerðar- og blaðamanna fyrir auðugu fólki sem opnar dyr sínar fyrir umfjöllun: sjá Smartland og Sindra: sjáðu mig í ríkidæmi mínu.

Bygging bókar

Björn Georg Björnsson, hönnuður og óbilandi áhugamaður um bygginga- og menningarsögu, sendir nú frá sér þriðju bók sína um húsameistara, starfsheiti sem frá 1939 umbreyttist í arkitekt. Bækur hans um Rögnvald Ólafsson og Einar Erlendsson voru fyrstu yfirlitsrit um störf þeirra og nú bætist þriðja bókin við um tíu karla sem voru starfandi á fyrri hluta síðustu aldar. Líkt og í fyrri bókum velur Björn sér fast form í stærð og umbroti: inngang í æviágripi og starfsferli, síðan skoðar hann valdar byggingar …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár