Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Aukin ánægja kallar á aukinn sársauka

Dópa­mín­rík­ið fjall­ar um umb­un­ar­kerfi heil­ans: „... þ.e. hvernig dópa­mín­fram­leiðsla okk­ar virk­ar og af hverju við er­um kom­in í óefni með hana þar sem svo margt í okk­ar dag­lega lífi bygg­ir á áð­ur­nefnd­um taf­ar­lausa ávinn­ingi“,“ skrif­ar Snorri Sturlu­son.

Aukin ánægja kallar á aukinn sársauka
Bók

Dópa­mín­rík­ið – Að finna jafn­vægi á tím­um of­gnótt­ar

Höfundur Anna Lembke Þýðing: Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson
Forlagið – Vaka-Helgafell
254 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég held að þessi bók eigi mikið erindi við okkur, hún á a.m.k. erindi við mig. Við búum í heimi ofgnóttar þar sem áherslan á tafarlausan ávinning (e: instant gratification, mætti jafnvel þýða sem stundargleði) er orðin nánast allsráðandi og því fylgja vandamál sem við erum farin að sjá í áður óþekktum stærðargráðum. Fíkn, tómhyggja, einangrun, depurð og tilgangsleysi. Þetta eru allt stef sem eru okkur kunnugleg en við köfum sjaldnast dýpra í þau en að viðurkenna tilvist þeirra og taka undir að þetta séu slæmir fylgifiskar nútímans og lítum svo í aðra átt.

Höfundur Dópamínríkisins, Anna Lembke, er geðlæknir sem leiðir geðlækningadeild Stanford-háskólans í Kaliforníu. Hún hefur áratuga reynslu af sjálfstæðri ráðgjöf auk kennslu og fræðistarfa innan háskólasamfélagsins. Dópamínríkið er innblásin af eigin fíknihegðun hennar (hún varð háð rauðum ástarsögum um árabil) og hún fer með okkur í ferðalag um dópamínnýlendur nútímans.

„Við póstum til að fá „læk“, við …
Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár