Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Aukin ánægja kallar á aukinn sársauka

Dópa­mín­rík­ið fjall­ar um umb­un­ar­kerfi heil­ans: „... þ.e. hvernig dópa­mín­fram­leiðsla okk­ar virk­ar og af hverju við er­um kom­in í óefni með hana þar sem svo margt í okk­ar dag­lega lífi bygg­ir á áð­ur­nefnd­um taf­ar­lausa ávinn­ingi“,“ skrif­ar Snorri Sturlu­son.

Aukin ánægja kallar á aukinn sársauka
Bók

Dópa­mín­rík­ið – Að finna jafn­vægi á tím­um of­gnótt­ar

Höfundur Anna Lembke Þýðing: Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson
Forlagið – Vaka-Helgafell
254 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég held að þessi bók eigi mikið erindi við okkur, hún á a.m.k. erindi við mig. Við búum í heimi ofgnóttar þar sem áherslan á tafarlausan ávinning (e: instant gratification, mætti jafnvel þýða sem stundargleði) er orðin nánast allsráðandi og því fylgja vandamál sem við erum farin að sjá í áður óþekktum stærðargráðum. Fíkn, tómhyggja, einangrun, depurð og tilgangsleysi. Þetta eru allt stef sem eru okkur kunnugleg en við köfum sjaldnast dýpra í þau en að viðurkenna tilvist þeirra og taka undir að þetta séu slæmir fylgifiskar nútímans og lítum svo í aðra átt.

Höfundur Dópamínríkisins, Anna Lembke, er geðlæknir sem leiðir geðlækningadeild Stanford-háskólans í Kaliforníu. Hún hefur áratuga reynslu af sjálfstæðri ráðgjöf auk kennslu og fræðistarfa innan háskólasamfélagsins. Dópamínríkið er innblásin af eigin fíknihegðun hennar (hún varð háð rauðum ástarsögum um árabil) og hún fer með okkur í ferðalag um dópamínnýlendur nútímans.

„Við póstum til að fá „læk“, við …
Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár