Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kosningar settu fjárhag flokkanna upp í loft

Tug­millj­óna mun­ur er á fjár­fram­lög­um til ein­staka flokka á milli ára sem tek­ur mið af gengi þeirra í ný­af­stöðn­um al­þing­is­kosn­ing­um. Sex­tíu millj­óna sveifl­ur, bæði til og frá, eru hjá þeim sem unnu stærst eða töp­uðu mestu.

Kosningar settu fjárhag flokkanna upp í loft
Björt framtíð Fjárhagur flokkanna þriggja sem nú standa í stjórnarmyndun er bjartur, enda fá flokkarnir tugum milljóna hærra framlag úr ríkissjóði en þeir gerðu í ár. Á myndinni eru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Mynd: Golli

Fjárhagsstaða Samfylkingarinnar mun taka stakkaskiptum í byrjun næsta árs, þegar flokkurinn fær um 134 milljóna króna úthlutun úr ríkissjóði. Árangur þeirra í nýafstöðnum kosningum tryggir þessa miklu fjárveitingu, sem er 60 milljónum krónum hærri en sú síðasta sem Samfylking fékk við útdeilingu ríkisstyrkja til stjórnmálaflokka.

Aðrir flokkar sem bættu við sig í kosningunum koma líka til með að finna fyrir bankareikningum sínum bólgna á meðan þeir sem fengu slæma útreið þurfa líklega að grípa til aðgerða. Þannig nýtur Framsóknarflokkurinn um 65 milljónum króna lægri styrkja nú á nýju ári en flokkurinn hefur gert undanfarin fjögur ár. 

Ekki er enn hægt að glöggva sig á fjárhagslegri stöðu þessara tveggja flokka þar sem Ríkisendurskoðun er enn að rýna í ársreikninga þeirra. Það er ekki fyrr en eftir að þeirri rýni lýkur sem þeir eru birtir opinberlega. Framsókn skilaði sínum reikningi síðastliðinn miðvikudag en Samfylking skilaði 25. nóvember. 

Straumlínulöguð vinstrihreyfing

Staða …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár