Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir

„Menn geta kall­að þetta varn­ar­sig­ur, en þetta er auð­vit­að ósig­ur,“ seg­ir Brynj­ar Ní­els­son. Aðr­ir Sjálf­stæð­is­menn telja að eft­ir kosn­ing­arn­ar hafi formað­ur­inn í hendi sér að halda ótrauð­ur áfram, jafn­vel í stjórn­ar­and­stöðu.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð sig vel í kosningabaráttunni að mati Sjálfstæðismanna. Pólitísk örlög hans eru nú í hans eigin höndum. Mynd: Golli

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann hlaut lélegustu kosningu í prósentum talið sem hann hefur fengið frá upphafi og hægri vængurinn er splundraður. Þrír flokkar berjast þar um atkvæðin og staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur mögulega veikst vegna úrslitanna. Heimildin ræddi við áhrifafólk og þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins um stöðu Bjarna, um framtíð flokksins og hvað fór úrskeiðis. Til þess að fá fram hreinskiptið samtal bauð blaðamaður viðmælendum að vera nafnlausir ef þeir kysu svo. Sumir gerðu það stöðu sinnar vegna á meðan aðrir treystu sér til þess að eiga hreinskilið samtal undir nafni.

Stóra fréttin er bullandi samkeppni

„Þetta fór ekki jafnilla og við héldum,“ segir einn Sjálfstæðismaður sem Heimildin ræddi við. Um er að ræða Sjálfstæðismann sem hefur einstaka sýn inn í starf flokksins en er í of viðkvæmri stöðu til þess að tjá sig undir nafni. Hann kaus því nafnleynd.

Hann segir að kannanir hafi verið hrikalegar og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár