Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir

„Menn geta kall­að þetta varn­ar­sig­ur, en þetta er auð­vit­að ósig­ur,“ seg­ir Brynj­ar Ní­els­son. Aðr­ir Sjálf­stæð­is­menn telja að eft­ir kosn­ing­arn­ar hafi formað­ur­inn í hendi sér að halda ótrauð­ur áfram, jafn­vel í stjórn­ar­and­stöðu.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð sig vel í kosningabaráttunni að mati Sjálfstæðismanna. Pólitísk örlög hans eru nú í hans eigin höndum. Mynd: Golli

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann hlaut lélegustu kosningu í prósentum talið sem hann hefur fengið frá upphafi og hægri vængurinn er splundraður. Þrír flokkar berjast þar um atkvæðin og staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur mögulega veikst vegna úrslitanna. Heimildin ræddi við áhrifafólk og þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins um stöðu Bjarna, um framtíð flokksins og hvað fór úrskeiðis. Til þess að fá fram hreinskiptið samtal bauð blaðamaður viðmælendum að vera nafnlausir ef þeir kysu svo. Sumir gerðu það stöðu sinnar vegna á meðan aðrir treystu sér til þess að eiga hreinskilið samtal undir nafni.

Stóra fréttin er bullandi samkeppni

„Þetta fór ekki jafnilla og við héldum,“ segir einn Sjálfstæðismaður sem Heimildin ræddi við. Um er að ræða Sjálfstæðismann sem hefur einstaka sýn inn í starf flokksins en er í of viðkvæmri stöðu til þess að tjá sig undir nafni. Hann kaus því nafnleynd.

Hann segir að kannanir hafi verið hrikalegar og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu