Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum

Rit­höf­und­ur­inn og blaða­mað­ur­inn Sól­veig Jóns­dótt­ir leit­ar fanga í jóla­bóka­flóð­inu og gleðst með­al ann­ars yf­ir streymi á Bóka­kon­fekts­kvöld­un­um.

Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum
Stefán Máni Hörður birtist í elleftu bók Stefáns Mána. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í Stirling í Skotlandi er stytta af William Wallace sem lítur út alveg eins og Mel Gibson og á dögunum var reist söguskilti í Súðavík af Herði Grímssyni, eins og gervigreindin túlkar hann út frá lýsingum í bókum skapara hans, Stefáns Mána. Hörður birtist í elleftu bók höfundar, Dauðinn einn var vitni, sem kom út á dögunum og ég skal viðurkenna að mig er farið að lengja ansi eftir sjónvarpsþáttum um þennan son Súðavíkur, sem væri líklega mín týpa ef ég væri ógift og ekki búin að vinna í minni meðvirkni.

Eva Björg ÆgisdóttirGlassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda.

Hins vegar berast gleðifregnir í þeim efnum, það er að segja þáttaröðum upp úr skáldverkum, frá Akranesi og Evu Björgu Ægisdóttur. Glassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda og ég verð að segja að ég er sérstaklega ánægð með að póstnúmer 300 og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár