Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum

Rit­höf­und­ur­inn og blaða­mað­ur­inn Sól­veig Jóns­dótt­ir leit­ar fanga í jóla­bóka­flóð­inu og gleðst með­al ann­ars yf­ir streymi á Bóka­kon­fekts­kvöld­un­um.

Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum
Stefán Máni Hörður birtist í elleftu bók Stefáns Mána. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í Stirling í Skotlandi er stytta af William Wallace sem lítur út alveg eins og Mel Gibson og á dögunum var reist söguskilti í Súðavík af Herði Grímssyni, eins og gervigreindin túlkar hann út frá lýsingum í bókum skapara hans, Stefáns Mána. Hörður birtist í elleftu bók höfundar, Dauðinn einn var vitni, sem kom út á dögunum og ég skal viðurkenna að mig er farið að lengja ansi eftir sjónvarpsþáttum um þennan son Súðavíkur, sem væri líklega mín týpa ef ég væri ógift og ekki búin að vinna í minni meðvirkni.

Eva Björg ÆgisdóttirGlassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda.

Hins vegar berast gleðifregnir í þeim efnum, það er að segja þáttaröðum upp úr skáldverkum, frá Akranesi og Evu Björgu Ægisdóttur. Glassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda og ég verð að segja að ég er sérstaklega ánægð með að póstnúmer 300 og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár