Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum

Rit­höf­und­ur­inn og blaða­mað­ur­inn Sól­veig Jóns­dótt­ir leit­ar fanga í jóla­bóka­flóð­inu og gleðst með­al ann­ars yf­ir streymi á Bóka­kon­fekts­kvöld­un­um.

Af Herði Grímssyni og fleiri gáfuðum skepnum
Stefán Máni Hörður birtist í elleftu bók Stefáns Mána. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í Stirling í Skotlandi er stytta af William Wallace sem lítur út alveg eins og Mel Gibson og á dögunum var reist söguskilti í Súðavík af Herði Grímssyni, eins og gervigreindin túlkar hann út frá lýsingum í bókum skapara hans, Stefáns Mána. Hörður birtist í elleftu bók höfundar, Dauðinn einn var vitni, sem kom út á dögunum og ég skal viðurkenna að mig er farið að lengja ansi eftir sjónvarpsþáttum um þennan son Súðavíkur, sem væri líklega mín týpa ef ég væri ógift og ekki búin að vinna í minni meðvirkni.

Eva Björg ÆgisdóttirGlassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda.

Hins vegar berast gleðifregnir í þeim efnum, það er að segja þáttaröðum upp úr skáldverkum, frá Akranesi og Evu Björgu Ægisdóttur. Glassriver ætlar að færa söguhetjuna hennar, Elmu, til áhorfenda og ég verð að segja að ég er sérstaklega ánægð með að póstnúmer 300 og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár