Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dæmd fyrir að bana sjúklingi sínum

Steina Árna­dótt­ir hef­ur ver­ið dæmd fyr­ir að bana sjúk­lingi sín­um.

Dæmd fyrir að bana sjúklingi sínum
Steina Árnadóttir hefur þurft að sækja sér aðstoð vegna geðrænna veikinda eftir atvikið.

Steina Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, var í morgun dæmd sek fyrir sinn þátt í andláti sjúklings á geðdeild Landspítalans sumarið 2021. Steinu er þó ekki gerð nein refsing. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Dómurinn var kveðinn upp í morgun og er Steinu gert að greiða dánarbúi Guðrúnar Sigurðardóttur um 2,7 milljónir króna auk vaxta. Refsingu Steinu er frestað í tvö ár og fellur niður haldi hún almennt skilorð.

Steina var sýknuð í fyrstu málsmeðferð en Landsréttur lagði það fyrir héraðsdóm að rétta aftur í málinu þar sem dómurinn taldi að það hefði ekki reynt á fleiri lagaákvæði þegar kom að verknaðinum.

Steina neyddi tvo næringardrykki ofan í konunnar sem varð til þess að hún lést.

Dómur hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár