Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 29. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver er þetta?
Seinni mynd:Þessi skagi er fimm sinnum stærri en Ísland að flatarmáli. Hvar er hann?

Almennar spurningar:

  1. Einn formaður íslensku stjórnmálaflokkanna átti föður sem var víðkunnur leikari. Hver er formaðurinn?
  2. Hvaða hljómsveit gaf út plötu sem kölluð hefur verið Hvíta albúmið?
  3. Árið 1950 hófst styrjöld sem átti eftir að standa í þrjú ár en þá var samið vopnahlé eftir miklar sviptingar. Í hvaða landi var barist?
  4. Hvaða stofnun fær yfirráð yfir Hótel Sögu í Reykjavík eftir umfangsmiklar breytingar á húsnæði?
  5. Í hvaða byggð á Íslandi er Járngerðarstaðahverfi?
  6. Hvernig er Hulk á litinn?
  7. Skerpukjöt er ekki alveg óskylt hangikjöti. Hvar er það borðað?
  8. Hvaða stofnun hafði á sínum tíma skammstöfunina NKVD?
  9. Hvað heitir vinsælasta lag Beyonce á Spotify, hefur verið streymt 1,5 milljarða sinnum?
  10. Karlmaður nokkur íslenskur sagði, þegar hann fékk norræn verðlaun: „Norden er i orden.“ Hver var hann?
  11. En hver sagði: „Hættu að þvaðra um hann afa þinn!“
  12. Í …
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár