Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 29. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver er þetta?
Seinni mynd:Þessi skagi er fimm sinnum stærri en Ísland að flatarmáli. Hvar er hann?

Almennar spurningar:

  1. Einn formaður íslensku stjórnmálaflokkanna átti föður sem var víðkunnur leikari. Hver er formaðurinn?
  2. Hvaða hljómsveit gaf út plötu sem kölluð hefur verið Hvíta albúmið?
  3. Árið 1950 hófst styrjöld sem átti eftir að standa í þrjú ár en þá var samið vopnahlé eftir miklar sviptingar. Í hvaða landi var barist?
  4. Hvaða stofnun fær yfirráð yfir Hótel Sögu í Reykjavík eftir umfangsmiklar breytingar á húsnæði?
  5. Í hvaða byggð á Íslandi er Járngerðarstaðahverfi?
  6. Hvernig er Hulk á litinn?
  7. Skerpukjöt er ekki alveg óskylt hangikjöti. Hvar er það borðað?
  8. Hvaða stofnun hafði á sínum tíma skammstöfunina NKVD?
  9. Hvað heitir vinsælasta lag Beyonce á Spotify, hefur verið streymt 1,5 milljarða sinnum?
  10. Karlmaður nokkur íslenskur sagði, þegar hann fékk norræn verðlaun: „Norden er i orden.“ Hver var hann?
  11. En hver sagði: „Hættu að þvaðra um hann afa þinn!“
  12. Í …
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár