Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Stýrivextir lækka um 0,5 prósentustig

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­bank­ans hef­ur ákveð­ið að lækka stýri­vexti bank­ans um 0,5 pró­sentu­stig.

Stýrivextir lækka um 0,5 prósentustig
Seðlabankinn Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri og sem slíkur einnig formaður peningastefnunefndar. Mynd: Golli

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur, en frá þessu er greint í yfirlýsingu frá nefndinni sem birtist á vef Seðlabankans í morgun

Með þessari vaxtalækkun fara meginvextir seðlabankans, sem í daglegu tali eru kallaðir stýrivextir, úr 9 prósentum niður í 8,5 prósent.

„Verðbólga hefur hjaðnað undanfarið og mældist 5,1% í október. Hjöðnun verðbólgu er á breiðum grunni og undirliggjandi verðbólga hefur einnig minnkað. Þá hafa verðbólguvæntingar almennt lækkað og raunvextir því hækkað,“ segir í yfirlýsingu peningastefnunefndar.

Þar segir einnig að áhrifa „þétts peningalegs taumhalds“ gæti áfram í efnahagsumsvifum og bendir nefndin á að það hafi hægt á vexti innlendrar eftirspurnar.

„Atvinnuleysi heldur áfram að þokast upp og horfur eru á að það dragi úr spennu í þjóðarbúinu þótt það gerist hægar en áður var talið,“ segir í yfirlýsingu bankans.

Í niðurlagi yfirlýsingarinnar er svo vikið að verðbólguþróuninni og segir nefndin að þrálát verðbólga og …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár