Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Harmleikur á deild 33A

Steina Árna­dótt­ir sat aft­ur í rétt­ar­sal í dag vegna ákæru um að hafa orð­ið sjúk­lingi á geð­deild að bana. Sam­starfs­kon­ur henn­ar voru við­stadd­ar þeg­ar kon­an dó, og lýsa að­stæð­um með af­ar ólík­um hætti en Steina. Ein þeirra er með áfall­a­streitu og at­vik­ið hef­ur haft víð­tæk áhrif á líf henn­ar.

Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir upplýsti að hún væri með brjóstakrabbamein og væri á geðdeild. Ekki sem starfsmaður, heldur sem sjúklingur.

Réttarhöld yfir Steinu Árnadóttur, hjúkrunarfræðingi, voru endurtekin í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hún var sýknuð af því að hafa svipt andlega veika konu, sem lá á geðdeild Landspítalans, lífi. Það á hún að hafa gert með því að neyða ofan í hana næringardrykkjum sem leiddu til andláts konunnar. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að endurtaka málsmeðferðina í heild sinni. Steina var ákærð annars vegar fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða konunnar, sem hún var sýknuð af sumarið 2023. Hún var einnig ákærð fyrir manndráp af gáleysi. Héraðsdómur sýknaði hana sjálfkrafa af þeirri sök, þar sem hún var sýknuð af fyrri liðnum, en Landsréttur taldi að það þyrfti að úrskurða sérstaklega í þeim lið.

Það var því þungur dagur sem beið þeirra sem kom að málinu í dag. Málsaðilar þurftu að rifja upp erfiðar minningar, sumir báru með sér erfiða áfallastreitu á meðan Steina sagðist á leið …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Að gera mistök er það mannlegasta af öllu sem gerir okkur menn
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár