Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Hvíldareldur

„Það er feng­ur af þess­ari skáld­sögu,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um skáld­sög­una Veð­ur­fregn­ir og jarð­ar­far­ir.

Hvíldareldur
Bók

Veð­ur­fregn­ir og jarð­ar­far­ir

Höfundur Maó Alheimsdóttir
Ós-pressan
220 blaðsíður
Niðurstaða:

Veðurfregnir og jarðarfarir


Höfundur: Maó Alheimsdóttir

Útgefandi: Ós-pressan.

220 bls.

Gefðu umsögn

Fyrsta skáldsaga höfundar sem eftir nám í norrænu, íslensku og bókmenntum hefur búið og lifað á Íslandi, sótt meistaragráðu í ritlist, fengið styrk 2021 til ritstarfa og skilar okkur nú góðu verki. Maó Alheimsdóttir heimtar athygli fyrir nafnið sem hún hefur kosið sér, pólskt þjóðerni hennar minnir okkur á að í langan tíma hafa pólskir menn sest hér að, sumir skamma hríð, aðrir til lengri tíma. Maó kemur eftir annarri leið, fyrst er það tungumálið og menningin sem kallar hana hingað á klakann en svo heillast hún af landinu, staðháttum, fjöllum, jöklum, veðrinu.

Það er fengur af þessari skáldsögu: hún hefur í miðju konu af pólsku bergi brotna sem starfar sem sérfræðingur í veðurfræði, á að baki menntun í Frakklandi og á þar rætur, en líka heima í Póllandi í strangkaþólskri fjölskyldu og að baki henni lífshætti þar og sögu. Maó lýsir því gegnum Helenu, Lenu sem rekur frásögnina milli …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár