Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Japönsk trjásturta og hamingjustund

Rök­styðja má að meiri nátt­úru sé að finna í Berlín en Reykja­vík, ef mið­að er við op­in svæði. En! Reykja­vík á samt sitt. Að þessu sinni ligg­ur óvissu­ferð­in í átt að Naut­hóls­vík.

Japönsk trjásturta og hamingjustund
Nauthólsvík Verið að njóta lífsins í Nauthólsvík! Næst gæti leiðin legið í japanska trjásturtu eða í bröns. Mynd: Golli

Ýmis náttúrusvæði má reyndar finna í Reykjavík. Til dæmis Gróttu og nágrenni, já, eða Elliðárdalinn. Svo náttúrlega má alltaf bregða sér út í Viðey. En fyrir miðbæinga og ýmsa aðra er stutt að fara í Öskjuhlíðina. Ekki bara til að lenda á séns eða njósna um kanínur heldur má þar einnig fara í japanska trjásturtu. Þannig sturta felst í því að setjast inn á milli trjánna og anda þeim að sér. Andrúmsloftið í kringum tré ku vera heilnæmt og nærandi – svo viðbúið er að þú verðir endurnærð/ur eftir hálftíma trjásturtu.

Inni á milli trjánna má líka hugleiða og gleðjast yfir stöku sólargeisla.

Leiðin út á landÍ næsta nágrenni lúrir flugvöllurinn. En þarna má líka sjá umrætt hótel.

Rauðbarið fólk og flugvélar

Ef þér verður kalt eftir trjásturtuna er um að gera að skokka niður í Nauthólsvík, skella sér í pottinn, soðna aðeins þar og …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár