Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Japönsk trjásturta og hamingjustund

Rök­styðja má að meiri nátt­úru sé að finna í Berlín en Reykja­vík, ef mið­að er við op­in svæði. En! Reykja­vík á samt sitt. Að þessu sinni ligg­ur óvissu­ferð­in í átt að Naut­hóls­vík.

Japönsk trjásturta og hamingjustund
Nauthólsvík Verið að njóta lífsins í Nauthólsvík! Næst gæti leiðin legið í japanska trjásturtu eða í bröns. Mynd: Golli

Ýmis náttúrusvæði má reyndar finna í Reykjavík. Til dæmis Gróttu og nágrenni, já, eða Elliðárdalinn. Svo náttúrlega má alltaf bregða sér út í Viðey. En fyrir miðbæinga og ýmsa aðra er stutt að fara í Öskjuhlíðina. Ekki bara til að lenda á séns eða njósna um kanínur heldur má þar einnig fara í japanska trjásturtu. Þannig sturta felst í því að setjast inn á milli trjánna og anda þeim að sér. Andrúmsloftið í kringum tré ku vera heilnæmt og nærandi – svo viðbúið er að þú verðir endurnærð/ur eftir hálftíma trjásturtu.

Inni á milli trjánna má líka hugleiða og gleðjast yfir stöku sólargeisla.

Leiðin út á landÍ næsta nágrenni lúrir flugvöllurinn. En þarna má líka sjá umrætt hótel.

Rauðbarið fólk og flugvélar

Ef þér verður kalt eftir trjásturtuna er um að gera að skokka niður í Nauthólsvík, skella sér í pottinn, soðna aðeins þar og …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár