Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Útilokaði Jón til að koma í veg fyrir „óþarfa tortryggni“

Bjarni Bene­dikts­son seg­ist hafa lok­að fyr­ir að Jón Gunn­ars­son kæmi að með­ferð hval­veiði­mála til þess að koma í veg fyr­ir „óþarfa tor­tryggni“. Þetta gerði Bjarni sama dag og leyni­leg­ar upp­tök­ur fóru í dreif­ingu þar sem son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns seg­ir að Jón hafi þeg­ið 5. sæti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins gegn því að kom­ast í stöðu til að vinna að hval­veiðium­sókn­inni.

Útilokaði Jón til að koma í veg fyrir „óþarfa tortryggni“
Gefur ekki fyrirmæli „Það er í höndum viðeigandi stofnana að meta hvort grípa þurfi til aðgerða vegna starfsemi ísraelska njósnafyrirtækisins Black Cube hér á landi,“ segir Bjarni. Mynd: Heimildin

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segist hafa talið rétt að koma í veg fyrir óþarfa tortryggni um ákvarðanir í hvalveiðimálum með því að beina því til ráðuneytisstjóra þann 7. nóvember síðastliðinn að Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, kæmi ekki að vinnu við hvalveiðiumsóknir eða afgreiðslu þeirra.

Þetta kemur fram í skriflegu svari Bjarna við fyrirspurn Heimildarinnar.

Eins og Heimildin hefur greint frá fóru leynilegar upptökur í dreifingu 7. nóvember síðastliðinn, sama dag og Bjarni bað um að Jón kæmi ekki að ákvörðunum um hvalveiðar. 

Á upptökunum lýsir Gunnar Bergmann, sonur og viðskiptafélagi Jóns, því með nokkurri nákvæmni að Jón hafi þegið 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins gegn því að komast í stöðu til að vinna að hvalveiðiumsókninni.

Jón Gunnarsson hefur lögum samkvæmt engar heimildir til að taka ákvarðanir …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár