Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mánuði að svara fyrir skipunina

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata sem sit­ur í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd, fór hörð­um orð­um um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið fyr­ir að hafa ekki enn orð­ið við beiðni nefnd­ar­inn­ar um að upp­lýsa um skip­un sendi­herra Banda­ríkj­anna. Fimm mán­uð­ir eru síð­an beiðn­in var mót­tek­in en sam­kvæmt lög­um ber stjórn­völd­um að svara beiðn­um nefnd­ar­inn­ar eigi síð­ar en viku eft­ir að hún hef­ur ver­ið mót­tek­in.

Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mánuði að svara fyrir skipunina
Gagnrýnir utanríkisráðuneytið Þórhildur Sunna Ævarsdóttir vakti athygli á því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd biði enn eftir upplýsingum frá ráðuneytinu um skipan sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Fimm mánuðir eru síðan beiðnin var móttekin en samkvæmt lögum ber stjórnvöldum að svara slíkum erindum innan viku frá því þær berast.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fór hörðum orðum um utanríkisráðuneytið á þingfundi Alþingis í dag. Í ræðu sinni á vakti Þórhildur Sunna athygli á því að utanríkisráðuneytið hafi enn ekki orðið við beiðni sem stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendi ráðuneytinu í júní á þessu ári. Beiðnin snýr að skipun Svanhildar Hólm Valsdóttur til embættis sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 

„Hvernig samræmist það lögum um utanríkisþjónustu Íslands að skipa sendiherra í Bandaríkjunum sem hefur enga reynslu af utanríkismálum? Hvers vegna er starfsferilskrá sendiherra Íslands í Bandaríkjunum trúnaðarmál? Þetta eru mikilvægar spurningar sem háttvirt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sendi á utanríkisráðuneytið þann 12. júní síðastliðinn í kjölfar þess að nefndin stofnaði til frumkvæðisathugunar á skipan sendiherra í Bandaríkjunum og Ítalíu. Þetta er fyrir fimm mánuðum síðan,“ sagði Þórhildur Sunna og bætti við að samkvæmt lögum beri stjórnvöldum að svara slíkum beiðnum eigi síðar en sjö dögum eftir að þær hafa verið mótteknar.

„Hvers …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Siðferði þessa litla eyríkis og sannsögli er ekki allveg í samræmi við uppskrift þeirrar hjátrúar sem Ríkið verndar með lögum . Halelúja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár