Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mánuði að svara fyrir skipunina

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata sem sit­ur í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd, fór hörð­um orð­um um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið fyr­ir að hafa ekki enn orð­ið við beiðni nefnd­ar­inn­ar um að upp­lýsa um skip­un sendi­herra Banda­ríkj­anna. Fimm mán­uð­ir eru síð­an beiðn­in var mót­tek­in en sam­kvæmt lög­um ber stjórn­völd­um að svara beiðn­um nefnd­ar­inn­ar eigi síð­ar en viku eft­ir að hún hef­ur ver­ið mót­tek­in.

Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mánuði að svara fyrir skipunina
Gagnrýnir utanríkisráðuneytið Þórhildur Sunna Ævarsdóttir vakti athygli á því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd biði enn eftir upplýsingum frá ráðuneytinu um skipan sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Fimm mánuðir eru síðan beiðnin var móttekin en samkvæmt lögum ber stjórnvöldum að svara slíkum erindum innan viku frá því þær berast.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fór hörðum orðum um utanríkisráðuneytið á þingfundi Alþingis í dag. Í ræðu sinni á vakti Þórhildur Sunna athygli á því að utanríkisráðuneytið hafi enn ekki orðið við beiðni sem stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendi ráðuneytinu í júní á þessu ári. Beiðnin snýr að skipun Svanhildar Hólm Valsdóttur til embættis sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 

„Hvernig samræmist það lögum um utanríkisþjónustu Íslands að skipa sendiherra í Bandaríkjunum sem hefur enga reynslu af utanríkismálum? Hvers vegna er starfsferilskrá sendiherra Íslands í Bandaríkjunum trúnaðarmál? Þetta eru mikilvægar spurningar sem háttvirt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sendi á utanríkisráðuneytið þann 12. júní síðastliðinn í kjölfar þess að nefndin stofnaði til frumkvæðisathugunar á skipan sendiherra í Bandaríkjunum og Ítalíu. Þetta er fyrir fimm mánuðum síðan,“ sagði Þórhildur Sunna og bætti við að samkvæmt lögum beri stjórnvöldum að svara slíkum beiðnum eigi síðar en sjö dögum eftir að þær hafa verið mótteknar.

„Hvers …

Kjósa
75
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Siðferði þessa litla eyríkis og sannsögli er ekki allveg í samræmi við uppskrift þeirrar hjátrúar sem Ríkið verndar með lögum . Halelúja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár