Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“

Stein­unn Þórð­ar­dótt­ir, formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands, seg­ir lækna vera orðna bæði óþol­in­móða og reiða vegna stöðu kjara­mála þeirra. Viku­leg­ar verk­falls­að­gerð­ir, sem eiga að hefjast 25. nóv­em­ber, hafa ver­ið boð­að­ar.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“
Verkföll Steinunn segir allt reynt til að afstýra verkföllum. Mynd: Golli

„Í mínu hlutverki upplifi ég svakalega pressu frá mínu baklandi. Fólk er orðið mjög óþolinmótt. Mörgum fannst að við hefðum átt að fara töluvert fyrr af stað með boðun verkfalla – en við höfum trú á vinnunni sem við erum að vinna með sáttasemjara.“

Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Hún stendur nú í samningsviðræðum við íslenska ríkið fyrir hönd stéttar sinnar, en læknar hafa verið án kjarasamninga frá 1. apríl. 

„Kom okkur í opna skjöldu“

Fundað er hjá ríkissáttasemjara daglega. „Þetta eru flóknar viðræður og margt sem er á borðinu. En menn eru að gera sitt besta beggja vegna til þess að vinna eins hratt og þeir geta. Við viljum auðvitað ekki enda í verkföllum,“ segir Steinunn. 

Í gær var ákveðið að allir vinnustaðir lækna muni fara í vikulegar verkfallsaðgerðir frá 25. nóvember. Hlé verður tekið 20. desember til 5. janúar en aðgerðirnar munu þá hefjast aftur. Rúm …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár