Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Pólitísk uppvaxtarsaga úr hliðarvídd

Ás­geir H. Ing­ólfs­son hreifst svo af bók­inni Breið­þot­ur að hann gef­ur hér með fimm stjörn­ur í fyrsta skipti í sjö ár, síð­an hann byrj­aði að rýna í bæk­ur fyr­ir Stund­ina og síð­ar Heim­ild­ina. Já, stund­um ger­ast bók­mennta­leg tíð­indi!

Pólitísk uppvaxtarsaga úr hliðarvídd
Rithöfundurinn Tómas Ævar Ólafsson.
Bók

Breið­þot­ur

Höfundur Tómas Ævar Ólafsson
Benedikt
306 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í þorpi fyrir austan leika tveir strákar sér í leikjum þar sem ímyndunaraflið ræður öllu, dreymir um heiminn handan heimsins – alveg þangað til sá heimur birtist í risastórum gagnaleka sem setur allt líf þeirra úr skorðum.

 Breiðþotur er „hvað ef?“-saga úr hliðarvídd, úr heimi sem fór út af sporinu upp úr aldamótum – en á annan hátt en okkar heimur. Ítrekaðir risavaxnir gagnalekar á um áratugafresti leiða til sífellt óstöðugri veraldar, sem speglar þó sannarlega okkar heim – fyrsti gagnalekinn á sér stað í kringum árásirnar á Tvíburaturnana, sá næsti speglar bankahrunið og sá þriðji kófið – og undir öllu marar uppgangur popúlismans og hvernig internetið gerbreytir veröldinni.

Leyndarmál okkar á internetinu

Netið er á sinn hátt lykilpersóna í bókinni, við sjáum börn alast upp í heimi þar sem allt má finna með einum músarsmelli, til dæmis raunverulegar aftökur: „Blóðið var ekki tómatsósa. Það ískraði og sargaði í hnífi …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár