Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Pólitísk uppvaxtarsaga úr hliðarvídd

Ás­geir H. Ing­ólfs­son hreifst svo af bók­inni Breið­þot­ur að hann gef­ur hér með fimm stjörn­ur í fyrsta skipti í sjö ár, síð­an hann byrj­aði að rýna í bæk­ur fyr­ir Stund­ina og síð­ar Heim­ild­ina. Já, stund­um ger­ast bók­mennta­leg tíð­indi!

Pólitísk uppvaxtarsaga úr hliðarvídd
Rithöfundurinn Tómas Ævar Ólafsson.
Bók

Breið­þot­ur

Höfundur Tómas Ævar Ólafsson
Benedikt
306 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í þorpi fyrir austan leika tveir strákar sér í leikjum þar sem ímyndunaraflið ræður öllu, dreymir um heiminn handan heimsins – alveg þangað til sá heimur birtist í risastórum gagnaleka sem setur allt líf þeirra úr skorðum.

 Breiðþotur er „hvað ef?“-saga úr hliðarvídd, úr heimi sem fór út af sporinu upp úr aldamótum – en á annan hátt en okkar heimur. Ítrekaðir risavaxnir gagnalekar á um áratugafresti leiða til sífellt óstöðugri veraldar, sem speglar þó sannarlega okkar heim – fyrsti gagnalekinn á sér stað í kringum árásirnar á Tvíburaturnana, sá næsti speglar bankahrunið og sá þriðji kófið – og undir öllu marar uppgangur popúlismans og hvernig internetið gerbreytir veröldinni.

Leyndarmál okkar á internetinu

Netið er á sinn hátt lykilpersóna í bókinni, við sjáum börn alast upp í heimi þar sem allt má finna með einum músarsmelli, til dæmis raunverulegar aftökur: „Blóðið var ekki tómatsósa. Það ískraði og sargaði í hnífi …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár