Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Berlínarblúsar

„Það eru fín­ir sprett­ir í þess­ari bók Vals en bæði hann og Salka þurfa grimm­an rit­stjóra,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son.

Berlínarblúsar
Valur Gunnarsson
Bók

Berlín­ar­bjarm­ar

Höfundur Valur Gunnarsson
Salka
480 blaðsíður
Gefðu umsögn

Valur Gunnarsson sagnfræðingur hefur um árabil verið afkastamikill greina- og bókahöfundur, jaðarmaður sem fylgir nútímalegum reportage-stíl, oft með sjálfan sig í miðju, á staðnum, hér og nú. Hann hefur því verið merkilegur angi af nútímalegri umfjöllun um samtímann með sannverðuga og víðtæka þekkingu af evrópskri sögu. Það er enginn heimóttarskapur í hans skrifum. Við eigum fáa slíka, tímarit og blöð hafa ekki efni á slíkum vinnubrögðum, helst eru það sjónvarpsstöðvarnar sem hafa leyft sér þannig munað þótt ódýrara sé að kaupa slíkt efni inn frá útlöndum. Við sjáum líka tilhneiginguna á erlendum stöðvum sem sinna fréttaþjónustu að marka sér stöðu með þess háttar efni.

Valur býður nú upp á þrennu: fyrsti parturinn stendur honum næst, þroskasögu sína rekur hann um leið og okkur er gerð grein fyrir þýskum uppruna hans og sögu langömmu hans sem komst til Íslands og stofnaði þar fjölskyldu. Í annan stað rekur Valur sögu Berlínar allt …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár