Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Börn mættu í hátíðarskapi á Alþjóðlega kvikmyndahátíð

Lúkas Em­il Johan­sen er 19 ára og hef­ur drjúga reynslu af leik­list, bæði á sviði og á hvíta tjald­inu. Hann hef­ur leik­ið síð­an hann var átta ára, þeg­ar hann hóf fer­il­inn í Þjóð­leik­hús­inu. Síð­an þá hef­ur hann leik­ið í ýms­um mynd­um. Lúkas fór á Barna­mynda­há­tíð í Bíó Para­dís – enda stutt síð­an hann var barn! Og skrif­ar um hana.

Börn  mættu í hátíðarskapi á Alþjóðlega kvikmyndahátíð
Hrönn Sveinsdóttir og Ása Baldursdóttir Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Reykjavík stendur nú yfir í Bíó Paradís. Framkvæmdastjóri bíósins, Hrönn Sveinsdóttir, og dagskrárstjórinn Ása Baldursdóttir bjóða börnin velkomin í veröld bíómyndanna. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Reykjavík fór af stað í ellefta sinn þann 26. októbermmeð opnunarmyndinni Kisi.

Hátíðin fer fram í Bíó Paradís sem tekur hlýlega á móti gestum og fangar stemninguna í andrúmsloftinu.

Hátíðin hefur nú farið fram ár eftir ár, frá 2013, og stuðlað að úrvali vandaðs kvikmyndaefnis fyrir börn, en lítil fjölbreytni þótti vera í íslenskri kvikmyndagerð fyrir yngstu aldurshópana. Hátíðin var sú fyrsta sem ætluð er börnum hér á landi og þar koma börn saman til þess að upplifa kvikmyndir í hátíðarskapi. 

Hátíðin gerir vel í því að bjóða árlega upp á alls konar ólíkar sögur frá öðrum menningarheimum sem hollt er að kynnast og fræðast um. Myndirnar sem verða fyrir valinu ár hvert eru valdar vandlega með áherslu á ákveðið þema, sem er sérvalið fyrir hverja hátíð.

Gæðaflokkur þeirra mynda sem verða fyrir valinu er hár, þar sem þær eru flest allar viðurkenndar erlendar barnamyndir. Margar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár