Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Umhyggja til allra

„Þetta er mynd sem all­ir geta haft gam­an af og er til­val­in fyr­ir fjöl­skyld­ur sem eiga gælu­dýr,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð opn­un­ar­mynd barna­há­tíð­ar­inn­ar í Bíó Para­dís.

Umhyggja til allra
Sjónvarp & Bíó

Kisi

Leikstjórn Gints Zilbalodis
Gefðu umsögn

Kisi, eða Flow, hlaut þann heiður að vera opnunarmynd hátíðarinnar og var sú ákvörðun ekki tekin af handahófi. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna víða um Evrópu á síðustu misserum, bæði sem besta myndin en einnig fyrir tónlist.

Myndinni er leikstýrt af lettneska leikstjóranum Gints Zilbalodis, sem skrifar einnig söguna ásamt lettneska Svíanum Matīss Kaža. Richards Zalupe samdi áhrifaríka tónlist fyrir myndina. Kisi er belgísk, frönsk og lettnesk teiknimynd sem segir sögu af hópi dýra þegar flæðir yfir skóginn sem þau búa í og vinskapnum sem myndast þeirra á milli.

Eins og draga má ályktun út frá titli myndarinnar er aðalsöguhetjan köttur sem fram að þessu er mjög einstíga. Við kynnumst honum fyrst þar sem hann sér fyrir sjálfum sér með því að reyna að tína fisk upp úr læknum, en þegar hundahópur fer að rífast sín á milli hver eigi fiskinn sem hundarnir veiddu, notar kötturinn tækifærið, kippir fiskinum …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár