Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Umhyggja til allra

„Þetta er mynd sem all­ir geta haft gam­an af og er til­val­in fyr­ir fjöl­skyld­ur sem eiga gælu­dýr,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð opn­un­ar­mynd barna­há­tíð­ar­inn­ar í Bíó Para­dís.

Umhyggja til allra
Sjónvarp & Bíó

Kisi

Leikstjórn Gints Zilbalodis
Gefðu umsögn

Kisi, eða Flow, hlaut þann heiður að vera opnunarmynd hátíðarinnar og var sú ákvörðun ekki tekin af handahófi. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna víða um Evrópu á síðustu misserum, bæði sem besta myndin en einnig fyrir tónlist.

Myndinni er leikstýrt af lettneska leikstjóranum Gints Zilbalodis, sem skrifar einnig söguna ásamt lettneska Svíanum Matīss Kaža. Richards Zalupe samdi áhrifaríka tónlist fyrir myndina. Kisi er belgísk, frönsk og lettnesk teiknimynd sem segir sögu af hópi dýra þegar flæðir yfir skóginn sem þau búa í og vinskapnum sem myndast þeirra á milli.

Eins og draga má ályktun út frá titli myndarinnar er aðalsöguhetjan köttur sem fram að þessu er mjög einstíga. Við kynnumst honum fyrst þar sem hann sér fyrir sjálfum sér með því að reyna að tína fisk upp úr læknum, en þegar hundahópur fer að rífast sín á milli hver eigi fiskinn sem hundarnir veiddu, notar kötturinn tækifærið, kippir fiskinum …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár