Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Umhyggja til allra

„Þetta er mynd sem all­ir geta haft gam­an af og er til­val­in fyr­ir fjöl­skyld­ur sem eiga gælu­dýr,“ skrif­ar Lúkas Em­il Johan­sen eft­ir að hafa séð opn­un­ar­mynd barna­há­tíð­ar­inn­ar í Bíó Para­dís.

Umhyggja til allra
Sjónvarp & Bíó

Kisi

Leikstjórn Gints Zilbalodis
Gefðu umsögn

Kisi, eða Flow, hlaut þann heiður að vera opnunarmynd hátíðarinnar og var sú ákvörðun ekki tekin af handahófi. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna víða um Evrópu á síðustu misserum, bæði sem besta myndin en einnig fyrir tónlist.

Myndinni er leikstýrt af lettneska leikstjóranum Gints Zilbalodis, sem skrifar einnig söguna ásamt lettneska Svíanum Matīss Kaža. Richards Zalupe samdi áhrifaríka tónlist fyrir myndina. Kisi er belgísk, frönsk og lettnesk teiknimynd sem segir sögu af hópi dýra þegar flæðir yfir skóginn sem þau búa í og vinskapnum sem myndast þeirra á milli.

Eins og draga má ályktun út frá titli myndarinnar er aðalsöguhetjan köttur sem fram að þessu er mjög einstíga. Við kynnumst honum fyrst þar sem hann sér fyrir sjálfum sér með því að reyna að tína fisk upp úr læknum, en þegar hundahópur fer að rífast sín á milli hver eigi fiskinn sem hundarnir veiddu, notar kötturinn tækifærið, kippir fiskinum …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu