Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arðgreiðslurnar og opinberu styrkirnir

Baltas­ar Kor­mák­ur Baltas­ars­son er sá kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur sem hef­ur feng­ið hvað mest greitt í fram­leiðslu­styrki frá Kvik­mynda­sjóði Ís­lands, alls 700 millj­ón­ir á síð­ast­liðn­um ára­tug. Fé­lag í hans eigu hyggst greiða út 250 millj­ón­ir króna í arð á ár­inu.

Arðgreiðslurnar og opinberu styrkirnir
Hundruðir milljóna í arð Félag Baltasars hefur greitt út hundruði milljóna króna í arð. Á sama tíma hefur dótturfélag fyrirtækisins sem greiddi út arðinn þegið framleiðslustyrki frá Kvikmyndasjóði Íslands fyrir um 700 milljónir króna. Endurgreiðslur á framleiðslukostnaði hlaupa á milljörðum. Baltasar segir að um tvö aðskilinn fyrirtæki sé að ræða og arðurinn sé að stórum hluta til laun sem hann hefið þegið fyrir verkefni erlendis. Mynd: Ómar Óskarsson/MBL

Á tíu árum hefur Baltasar Kormákur Baltasarsson kvikmyndagerðarmaður fengið alls 700 milljónir í framleiðslustyrki frá Kvikmyndasjóði Íslands. Hann er eini hluthafinn í félaginu Sögn ehf., móðurfélagi framleiðslufélagsins RVK Studios, sem hyggst greiða út 250 milljónir króna í arð á þessu ári. Verkefni RVK Studios hafa hlotið drjúga opinbera styrki frá Kvikmyndasjóði og endurgreiðslur á framleiðslukostnaði. 

Heimildin ræddi málið við Baltasar, sem var spurður um það hvort óvenjulegt væri að fyrirtæki sem fengi slíka styrki greiddi sér út arð upp á hundruð milljóna. 

Hann útskýrir að arðurinn sem Sögn hyggst greiða út komi ekki frá hagnaði af rekstri RVK Studios hér á landi heldur sé um að ræða laun fyrir kvikmyndir sem hann hefur leikstýrt erlendis. Hann segir Sögn ekki vera kvikmyndaframleiðslufyrirtæki sem sæki styrki til Kvikmyndasjóðs. 

Umdeildar breytingar

Mikil umræða hefur að undanförnu farið fram um breytingar sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra lét innleiða á styrkjaumhverfi til kvikmyndaframleiðslu hér …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár