Minningarathöfn um Geir Örn

Geirs Arn­ar Jac­ob­sen, sem lést í elds­voða á Stuðl­um, verð­ur minnst í Frí­kirkj­unni í Reykja­vík á fimmtu­dag­inn. At­höfn­in er op­in öll­um þeim sem misst hafa börn sín vegna fíkni­sjúk­dóms, en er fyrst og fremst ætl­uð vin­um Geirs Arn­ar.

Minningarathöfn um Geir Örn

Haldin verður minningarathöfn um Geir Örn Jacobsen í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 31. október klukkan 17.  Geir Örn lést þann 19. október í eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum. 

„Athöfnin er opin öllum þeim sem misst hafa börn sín vegna fíknisjúkdóms, en er fyrst og fremst ætluð vinum Geira. Fjölmiðlar velkomnir,“ segir í tilkynningu frá foreldrum Geirs Arnar, þeim Jóni K. Jacobsen og Katrínu Ingvadóttur.

Séra Davíð Þór Jónsson mun leiða athöfnina og það verður frjálst að taka til máls í athöfninni fyrir þá sem vilja. Að henni lokinni verður gengið að tröppum Alþingishússins og lagðar á þær rósir til að minnast þeirra sem hafa látist af völdum fíknisjúkdóms. 

Jón, faðir Geirs Arnar, steig fram í liðinni viku og sagði frá baráttu sinni í kerfinu við að halda syni sínum á lífi. Hann sagði þá að reynt væri að kæfa umræðuna um „týndu börnin í kerfinu“ sem mættu gríðarlegum fordómum. 

Jón segir að brotalamirnar í kerfinu séu alvarlegar þegar það kemur að þeim hópi sem glímir við fíknivanda. „Kerfið er stöðugt að bregðast börnum og ungmennum.“ Jón segir að árum saman hafi hann verið vakinn og sofinn yfir velferð sonar síns. „Ég barðist eins og ljón. Ég barðist við kerfið til að halda syni mínum á lífi. Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“  

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fyllist „rosalegum vanmætti“ yfir fasteignamarkaðinum
1
ViðtalUm hvað er kosið?

Fyll­ist „rosa­leg­um van­mætti“ yf­ir fast­eigna­mark­að­in­um

Ein­stæð­ur fað­ir á fer­tugs­aldri seg­ir að hon­um líði eins og hann þyrfti að vinna í lottó til að geta keypt litla íbúð í ná­grenni við barn­s­móð­ur sína og leik­skóla dótt­ur­inn­ar í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Í dag er Ragn­ar Ág­úst Nathana­els­son á stúd­enta­görð­um í Vatns­mýr­inni en þeg­ar nám­inu lýk­ur virð­ist blasa við hon­um frem­ur erf­ið staða.
Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert
5
GreiningUm hvað er kosið?

Á hús­næð­is­mark­aði skipt­ir miklu hverra manna þú ert

Staða hús­næð­is­mála er allt önn­ur en hún var þeg­ar síð­ast var kos­ið til Al­þing­is. Vext­ir eru miklu hærri, hús­næð­isverð hef­ur hækk­að mik­ið og leið fyrstu kaup­enda inn á hús­næð­is­mark­að­inn, alla­vega á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er ansi grýtt, nema hægt sé að treysta á væn­an fjár­hags­stuðn­ing frá for­eldr­um eða öðr­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár