Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kosningaspá Heimildarinnar: Flokkur fólksins rís og Samfylking dalar

Við­reisn sæk­ir í sig veðr­ið í bar­átt­unni við Mið­flokk­inn um að vera ann­ar stærsti stjórn­mála­flokk­ur lands­ins. Sam­fylk­ing­in dal­ar og Sjálf­stæð­is­flokk­ur virð­ist sest­ur þægi­lega í fjórða sæt­ið. Heim­ild­in birt­ir nýja kosn­inga­spá.

<span>Kosningaspá Heimildarinnar:</span> Flokkur fólksins rís og Samfylking dalar
Yfir tíu prósent Flokkur fólksins, sem Inga Sæland stofnaði, nær yfir tíu prósenta múrinn í nýrri kosningaspá Heimildarinnar. Mynd: Golli

S

amfylking nýtur stuðnings um fjórðungs kjósenda. Miðflokkur og Viðreisn eru hnífjöfn með um 16 prósenta stuðning hvor. Sjálfstæðisflokkurinn kemur sér ágætlega fyrir í fjórða sætinu yfir stærstu flokkana. Þetta kemur fram í nýrri kosningaspá Heimildarinnar.

Kosningaspár Heimildarinnar eru unnar í samstarfi við dr. Baldur Héðinsson, en hann hannaði kosningaspálíkan fyrir áratug sem vigtar fyrirliggjandi kannanir og spáir um líklegustu niðurstöðu. 

Ris er á flokki fólksins í spánni, sem mælist með yfir 10 prósenta stuðning. Píratar eru hins vegar á niðurleið í spánni og mælast á barmi þess að falla af þingi. 

Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Prósent 18. – 24. okt (vægi: 37%)
  • Maskína 22. – 28. okt (vægi: 63%)
Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár