Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

CCP sagðist endurskoða fjölda starfa á Íslandi vegna lagabreytinga

Í bandorms­frum­varpi sem kom­ið er fram á þingi eru lagð­ar til breyt­ing­ar sem snerta styrki til öfl­ug­ustu fyr­ir­tækj­anna í hug­verka­iðn­að­in­um hér­lend­is. CCP og fleiri fyr­ir­tæki risu upp á aft­ur­lapp­irn­ar þeg­ar frum­varp­ið var kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda á dög­un­um og fer frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar fjár­mála­ráð­herra ögn mild­ari hönd­um um stærstu fyr­ir­tæk­in í brans­an­um en frum­varps­drög­in gerðu.

CCP sagðist endurskoða fjölda starfa á Íslandi vegna lagabreytinga
CCP Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP, sem er með umfangsmikla starfsemi í Reykjavík þrátt fyrir að hafa verið selt til Suður-Kóreu árið 2018. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Framlagðar tillögur að lagabreytingum, sem snerta endurgreiðslur á kostnaði fyrirtækja í tengslum við rannsóknir og þróun, hafa þegar leitt til þess að nýsköpunarfyrirtækið CCP er nú með það til endurskoðunar hvort vinna við þróun nýs tölvuleiks fyrirtækisins, Eve Frontier, fari áfram fram hér á landi.

Þetta kom fram í umsögn CCP við frumvarpsdrög fjármála- og efnahagsráðherra, svokallaðan bandorm um breytingar á ýmsum lögum sem áætlað er að klára með hraði fyrir þinglok og kosningar og hefur verið lagður, án mikilla breytinga, fram á þingi. 

Í umsögn CCP sem barst inn í samráðsgátt stjórnvalda 20. október segir að þessi eini tölvuleikur fyrirtækisins hafi þegar komið með erlenda fjárfestingu upp á 5,6 milljarða til landsins og skapað um 50 ný stöðugildi hérlendis og gefið er í skyn að ef breytingarnar raungerist færi CCP störf í þróunarstarfsemi sinni frá landinu. 

Töldu frumvarpið afsprengi glundroða í stjórnmálum

„Breytingar sem lagðar eru til í þessu …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár