Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

CCP sagðist endurskoða fjölda starfa á Íslandi vegna lagabreytinga

Í bandorms­frum­varpi sem kom­ið er fram á þingi eru lagð­ar til breyt­ing­ar sem snerta styrki til öfl­ug­ustu fyr­ir­tækj­anna í hug­verka­iðn­að­in­um hér­lend­is. CCP og fleiri fyr­ir­tæki risu upp á aft­ur­lapp­irn­ar þeg­ar frum­varp­ið var kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda á dög­un­um og fer frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar fjár­mála­ráð­herra ögn mild­ari hönd­um um stærstu fyr­ir­tæk­in í brans­an­um en frum­varps­drög­in gerðu.

CCP sagðist endurskoða fjölda starfa á Íslandi vegna lagabreytinga
CCP Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP, sem er með umfangsmikla starfsemi í Reykjavík þrátt fyrir að hafa verið selt til Suður-Kóreu árið 2018. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Framlagðar tillögur að lagabreytingum, sem snerta endurgreiðslur á kostnaði fyrirtækja í tengslum við rannsóknir og þróun, hafa þegar leitt til þess að nýsköpunarfyrirtækið CCP er nú með það til endurskoðunar hvort vinna við þróun nýs tölvuleiks fyrirtækisins, Eve Frontier, fari áfram fram hér á landi.

Þetta kom fram í umsögn CCP við frumvarpsdrög fjármála- og efnahagsráðherra, svokallaðan bandorm um breytingar á ýmsum lögum sem áætlað er að klára með hraði fyrir þinglok og kosningar og hefur verið lagður, án mikilla breytinga, fram á þingi. 

Í umsögn CCP sem barst inn í samráðsgátt stjórnvalda 20. október segir að þessi eini tölvuleikur fyrirtækisins hafi þegar komið með erlenda fjárfestingu upp á 5,6 milljarða til landsins og skapað um 50 ný stöðugildi hérlendis og gefið er í skyn að ef breytingarnar raungerist færi CCP störf í þróunarstarfsemi sinni frá landinu. 

Töldu frumvarpið afsprengi glundroða í stjórnmálum

„Breytingar sem lagðar eru til í þessu …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár