Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið

„Sprúðlandi far­sa­kennd skemmti­saga um öskukalla sem finna af­skor­ið manns­nef í rusl­inu,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið
Höfundur Halldór Armand
Bók

Mik­il­vægt rusl

Niðurstaða:

Bráðskemmtilegur farsi um gersemarnar sem finna má í ruslatunnum Reykjavíkur, hrunið sem við erum óðar að gleyma og hvað það getur verið gaman að vera til einmitt þegar allt er í skralli.

Gefðu umsögn

Aðalpersónurnar heita Gómur Barðdal og Geir Norðan, og meðal annarra lykilpersóna má nefna Zipo, Tý Hannes og Kjartan Tý – og við sögu koma gíraffarnir Ingvar E. og Hilmir Snær, að ógleymdum páfagauknum Hönnuh Arendt.

Ýkt nöfnin eru nóg til að átta sig á hvernig bók þetta er, sprúðlandi farsakennd skemmtisaga um öskukalla sem finna afskorið mannsnef í ruslinu, sem enginn nennir samt að spá neitt í af því þetta er 6. október 2008 og Ísland er að hrynja.

 Ruslakallinn Gómur Barðdal (sem er á einum stað kallaður öskukallinn ráðagóði, sem hefði verið miklu betri titill) virðist í fyrstu einhver blanda af Chance í Being There og Forrest Gump, guðdómlegum einfeldningum sem fyrir ítrekaðar tilviljanir villast inn í mannkynssöguna – og sagan er raunar farsakennd á ekkert svo ólíkan hátt og bókin um Forrest Gump, sem er allt önnur skepna en myndin.

Í vinfengi við útrásarvíking

Þegar á líður kemur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Auður Jónsdóttir
4
Pistill

Auður Jónsdóttir

Hinir framúr­stefnu­legu penn­ar birt­ust þá sem forneskja

Sam­fé­lagsum­ræða er þess eðl­is að okk­ur get­ur fund­ist við hljóma gáfu­lega en ein­hverj­um ár­um seinna roðn­að yf­ir orð­um for­tíð­ar. Um­ræða lit­ast af ríkj­andi menn­ingu en hugs­un þró­ast þeg­ar vit­und­ar­vakn­ing­ar eiga sér stað og umbreyta henni. Eitt­hvað sem virt­ist vera á gráu svæði eða bund­ið skoð­un­um blas­ir við í fersku ljósi sem al­gjör af­glöp.
Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
6
Pod blessi Ísland#1

Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

Í fyrsta þætti Pod blessi Ís­land, í um­sjá Að­al­steins Kjart­ans­son­ar og Arn­ars Þórs Ing­ólfs­son­ar, blaða­manna Heim­ild­ar­inn­ar, er far­ið yf­ir nýj­ustu vend­ing­ar í stjórn­mál­um og rýnt í lík­leg­ar rík­is­stjórn­ir út frá nýrri þing­sæta­spá Heim­ild­ar­inn­ar og Dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar. Var það taktísk snilld hjá Við­reisn að setja Jón Gn­arr í 2. sæti? Munu Eg­ils­staða­bú­ar hætta við að kjósa Sam­fylk­ing­una af því að Dag­ur B. er á lista í Reykja­vík? Er Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son hægri­mað­ur? Við fá­um ferða­sögu Að­al­steins frá Þing­völl­um og frá­sögn af blaða­manna­fundi þar sem hann lagði óvænta spurn­ingu fyr­ir Volodimír Selenskí um áfram­hald­andi við­skipti Ís­lend­inga við Rússa eft­ir inn­rás Pútíns í Úkraínu. Í lok þátt­ar er svo far­ið stutt­lega yf­ir nýja bók Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, sem fjalla um alla snill­ing­ana sem hann kynnt­ist í stjórn­mál­um. En svo dropp­ar hann líka nokkr­um sprengj­um. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í Hljóði eft­ir Prins Póló

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár