Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið

„Sprúðlandi far­sa­kennd skemmti­saga um öskukalla sem finna af­skor­ið manns­nef í rusl­inu,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið
Höfundur Halldór Armand
Bók

Mik­il­vægt rusl

Niðurstaða:

Bráðskemmtilegur farsi um gersemarnar sem finna má í ruslatunnum Reykjavíkur, hrunið sem við erum óðar að gleyma og hvað það getur verið gaman að vera til einmitt þegar allt er í skralli.

Gefðu umsögn

Aðalpersónurnar heita Gómur Barðdal og Geir Norðan, og meðal annarra lykilpersóna má nefna Zipo, Tý Hannes og Kjartan Tý – og við sögu koma gíraffarnir Ingvar E. og Hilmir Snær, að ógleymdum páfagauknum Hönnuh Arendt.

Ýkt nöfnin eru nóg til að átta sig á hvernig bók þetta er, sprúðlandi farsakennd skemmtisaga um öskukalla sem finna afskorið mannsnef í ruslinu, sem enginn nennir samt að spá neitt í af því þetta er 6. október 2008 og Ísland er að hrynja.

 Ruslakallinn Gómur Barðdal (sem er á einum stað kallaður öskukallinn ráðagóði, sem hefði verið miklu betri titill) virðist í fyrstu einhver blanda af Chance í Being There og Forrest Gump, guðdómlegum einfeldningum sem fyrir ítrekaðar tilviljanir villast inn í mannkynssöguna – og sagan er raunar farsakennd á ekkert svo ólíkan hátt og bókin um Forrest Gump, sem er allt önnur skepna en myndin.

Í vinfengi við útrásarvíking

Þegar á líður kemur …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár