Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið

„Sprúðlandi far­sa­kennd skemmti­saga um öskukalla sem finna af­skor­ið manns­nef í rusl­inu,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Öskukallinn ráðagóði og mislukkaða ljóðskáldið
Höfundur Halldór Armand
Bók

Mik­il­vægt rusl

Niðurstaða:

Bráðskemmtilegur farsi um gersemarnar sem finna má í ruslatunnum Reykjavíkur, hrunið sem við erum óðar að gleyma og hvað það getur verið gaman að vera til einmitt þegar allt er í skralli.

Gefðu umsögn

Aðalpersónurnar heita Gómur Barðdal og Geir Norðan, og meðal annarra lykilpersóna má nefna Zipo, Tý Hannes og Kjartan Tý – og við sögu koma gíraffarnir Ingvar E. og Hilmir Snær, að ógleymdum páfagauknum Hönnuh Arendt.

Ýkt nöfnin eru nóg til að átta sig á hvernig bók þetta er, sprúðlandi farsakennd skemmtisaga um öskukalla sem finna afskorið mannsnef í ruslinu, sem enginn nennir samt að spá neitt í af því þetta er 6. október 2008 og Ísland er að hrynja.

 Ruslakallinn Gómur Barðdal (sem er á einum stað kallaður öskukallinn ráðagóði, sem hefði verið miklu betri titill) virðist í fyrstu einhver blanda af Chance í Being There og Forrest Gump, guðdómlegum einfeldningum sem fyrir ítrekaðar tilviljanir villast inn í mannkynssöguna – og sagan er raunar farsakennd á ekkert svo ólíkan hátt og bókin um Forrest Gump, sem er allt önnur skepna en myndin.

Í vinfengi við útrásarvíking

Þegar á líður kemur …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár