Að vera nóg

„Jón­as Reyn­ir skap­ar draum­kennda stemn­ingu í ís­lensk­um smá­bæ í stuttri sögu sem mað­ur er þó tölu­verð­an tíma að melta,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Að vera nóg
Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson.
Bók

Múffa

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Mál og menning
130 blaðsíður
Niðurstaða:

Jónas Reynir skapar draumkennda stemningu í íslenskum smábæ í stuttri sögu sem maður er þó töluverðan tíma að melta. En samt vill maður fá aðeins meira, bókin er ekki nóg – stundum líður manni eins og þetta sé uppkast að einhverju miklu meira.

Gefðu umsögn

Þetta byrjar um nóttu. Markús situr í tölvunni, lætur sig dreyma um japanskan poppkúltúr og opnar gluggann til að gefa flækingshundi að borða. „Á nóttunni líður tíminn hægar. Allt er stillt, enginn ætlast til neins af neinum,“ eru fyrstu línur bókarinnar. Þetta er bók um nægjusamt fólk, metnaðarlaust hreinlega, í heimi þar sem allir eiga að vera að meika það. „Næturnar eru svalar en herbergið er alltaf hlýtt.“ Með öðrum orðum, til hvers að fara út í þennan kalda heim?

Lífið ekki til

Markús er vel að merkja ekki unglingspiltur, eins og halda mætti á lýsingunni – hann er 33 ára og Bjössi faðir hans og Alma stjúpmóðir búa í þessu sama húsi og halda honum að mestu uppi. Hann vinnur í kirkjugarðinum á sumrin og tekur stöku vaktir í Bónus, en annars er hann atvinnulaus – hreinlega af því hann hefur engan áhuga á að gera meira við líf …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fyllist „rosalegum vanmætti“ yfir fasteignamarkaðinum
1
ViðtalUm hvað er kosið?

Fyll­ist „rosa­leg­um van­mætti“ yf­ir fast­eigna­mark­að­in­um

Ein­stæð­ur fað­ir á fer­tugs­aldri seg­ir að hon­um líði eins og hann þyrfti að vinna í lottó til að geta keypt litla íbúð í ná­grenni við barn­s­móð­ur sína og leik­skóla dótt­ur­inn­ar í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Í dag er Ragn­ar Ág­úst Nathana­els­son á stúd­enta­görð­um í Vatns­mýr­inni en þeg­ar nám­inu lýk­ur virð­ist blasa við hon­um frem­ur erf­ið staða.
Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert
5
GreiningUm hvað er kosið?

Á hús­næð­is­mark­aði skipt­ir miklu hverra manna þú ert

Staða hús­næð­is­mála er allt önn­ur en hún var þeg­ar síð­ast var kos­ið til Al­þing­is. Vext­ir eru miklu hærri, hús­næð­isverð hef­ur hækk­að mik­ið og leið fyrstu kaup­enda inn á hús­næð­is­mark­að­inn, alla­vega á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er ansi grýtt, nema hægt sé að treysta á væn­an fjár­hags­stuðn­ing frá for­eldr­um eða öðr­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár