Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Að vera nóg

„Jón­as Reyn­ir skap­ar draum­kennda stemn­ingu í ís­lensk­um smá­bæ í stuttri sögu sem mað­ur er þó tölu­verð­an tíma að melta,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Að vera nóg
Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson.
Bók

Múffa

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Mál og menning
130 blaðsíður
Niðurstaða:

Jónas Reynir skapar draumkennda stemningu í íslenskum smábæ í stuttri sögu sem maður er þó töluverðan tíma að melta. En samt vill maður fá aðeins meira, bókin er ekki nóg – stundum líður manni eins og þetta sé uppkast að einhverju miklu meira.

Gefðu umsögn

Þetta byrjar um nóttu. Markús situr í tölvunni, lætur sig dreyma um japanskan poppkúltúr og opnar gluggann til að gefa flækingshundi að borða. „Á nóttunni líður tíminn hægar. Allt er stillt, enginn ætlast til neins af neinum,“ eru fyrstu línur bókarinnar. Þetta er bók um nægjusamt fólk, metnaðarlaust hreinlega, í heimi þar sem allir eiga að vera að meika það. „Næturnar eru svalar en herbergið er alltaf hlýtt.“ Með öðrum orðum, til hvers að fara út í þennan kalda heim?

Lífið ekki til

Markús er vel að merkja ekki unglingspiltur, eins og halda mætti á lýsingunni – hann er 33 ára og Bjössi faðir hans og Alma stjúpmóðir búa í þessu sama húsi og halda honum að mestu uppi. Hann vinnur í kirkjugarðinum á sumrin og tekur stöku vaktir í Bónus, en annars er hann atvinnulaus – hreinlega af því hann hefur engan áhuga á að gera meira við líf …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár