Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bjarni Jónsson hættur í VG

Bjarni Jóns­son, odd­viti Vinstri grænna í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, er hætt­ur í flokkn­um og hef­ur sagt skil­ið við þing­flokk­inn. Hann grein­ir frá þessu í dag og seg­ir ver­una í VG orðna þung­bæra veg­ferð fyr­ir fólk með lands­byggð­ar­hjarta.

Bjarni Jónsson hættur í VG
VG Bjarni Jónsson hefur setið á þingi fyrir Vinstri græn frá 2021 en var þar áður sveitarstjórnarmaður flokksins í Skagafirði. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarni Jónsson oddviti VG í Norðvesturkjördæmi er hættur í flokknum og hefur ákveðið að segja skilið við þingflokkinn. Frá þessu segir hann í færslu á Facebook.

Þar kemur fram að ákvörðun hans hafi legið fyrir í nokkurn tíma, en að hann hafi kosið með að bíða með að greina frá henni þar til búið væri að rjúfa þing og ákveða kjördag. 

Í færslu sinni segir Bjarni að „flestum“ hafi „lengi verið ljóst“ að flokkurinn hafi „sveigt af leið og brugðist grunngildum sínum og væntingum þeirra sem stóðu að stofnun hans“.

„Hann hefur brugðist mörgu því fólki sem hefur stutt hann. Á síðustu vikum og mánuðum hef ég styrkts í þeirri trú að ég eigi ekki samleið með VG, þar sé ekki farvegur fyrir hugsjónir og mörg  þau brýnustu mál sem ég hef barist fyrir og var kosinn til og ljóst að veran í VG hefur ekki síst orðið æ þungbærari …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár