Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Bjarni Jónsson hættur í VG

Bjarni Jóns­son, odd­viti Vinstri grænna í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, er hætt­ur í flokkn­um og hef­ur sagt skil­ið við þing­flokk­inn. Hann grein­ir frá þessu í dag og seg­ir ver­una í VG orðna þung­bæra veg­ferð fyr­ir fólk með lands­byggð­ar­hjarta.

Bjarni Jónsson hættur í VG
VG Bjarni Jónsson hefur setið á þingi fyrir Vinstri græn frá 2021 en var þar áður sveitarstjórnarmaður flokksins í Skagafirði. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarni Jónsson oddviti VG í Norðvesturkjördæmi er hættur í flokknum og hefur ákveðið að segja skilið við þingflokkinn. Frá þessu segir hann í færslu á Facebook.

Þar kemur fram að ákvörðun hans hafi legið fyrir í nokkurn tíma, en að hann hafi kosið með að bíða með að greina frá henni þar til búið væri að rjúfa þing og ákveða kjördag. 

Í færslu sinni segir Bjarni að „flestum“ hafi „lengi verið ljóst“ að flokkurinn hafi „sveigt af leið og brugðist grunngildum sínum og væntingum þeirra sem stóðu að stofnun hans“.

„Hann hefur brugðist mörgu því fólki sem hefur stutt hann. Á síðustu vikum og mánuðum hef ég styrkts í þeirri trú að ég eigi ekki samleið með VG, þar sé ekki farvegur fyrir hugsjónir og mörg  þau brýnustu mál sem ég hef barist fyrir og var kosinn til og ljóst að veran í VG hefur ekki síst orðið æ þungbærari …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár