Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
Fjögur ár enn Með því að leiða flokkinn inn í kosningar og fara í þingframboð segir Bjarni að hann muni vera áfram í pólitík í að minnsta kosti fjögur ár enn, telur stjórnmálafræðingur. Mynd: Golli

Fyrir rétt rúmu ári síðan sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem þá var nýhættur sem fjármálaráðherra og tekinn við sem utanríkisráðherra, að hann hefði ekki séð sér annan kost í stöðunni en að sitja áfram við ríkisstjórnarborðið þrátt fyrir afsögn sína úr embætti fjármálaráðherra eftir álit umboðsmanns Alþingis um söluna á Íslandsbanka.

Ríkisstjórnin hafi viljað senda út skilaboð um að hún „standi saman og veiti pólitískan stöðugleika á tímum efnahagslegrar óvissu og efnahagslegs óstöðugleika“.

„Til þess að vera trúr þeirri sannfæringu og þeim skilaboðum mat ég það einfaldlega þannig að ég ætti í reynd ekki annan valkost en að sitja áfram við ríkisstjórnarborðið og þá í nýju embætti. Það er það sem ég er að gera,“ sagði Bjarni.

Ári síðar, nánast upp á dag, boðaði Bjarni til blaðamannafundar með 40 mínútna fyrirvara. Aftur sá hann sér bara einn kost í stöðunni, þveröfugan þeim sem hann hafði séð ári áður. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Einn mesti stjórnmálarefur íslenskrar stjórnmálasögu í dag er án efa Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fylgið hafi fokið út í veður og vind, þá stendur hann alla gagnrýni af sér. Bjarni fylgdi stefnu Sjálfstæðisflokksins í skattamálum að lækka skattbyrðina af hátekjufólki en koma henni í auknum mæli yfir á lágtekjufólk einfaldlega með því að láta skattleysismörk ekki fylgja vísitölum.
    Þá hefur Bjarni verið mjög áhugasamur við einkavæðingu og sölu opinberra eigna. Segja má að VG hafi staðið vel að koma í veg fyrir öll þau áform en látið Bjarna eftir að selja hluti í Íslandsbanka sem einungis þeir sem efnaðir eru geta keypt. Þannig vinnur Sjálfstæðisflokkurinn að auknu misrétti í samfélaginu.
    Helst er að Sjálfstæðisflokkurinn eigi í samkeppni við Miðflokkinn. Sigmundur Davíð stendur ekki langt að baki Bjarna sem stjórnmálarefur. Hann slær um sig og hefur dygga aðstoðarmenn við að rugla landsmenn sem mest í ríminu. Hann segir eitt en framkvæmir allt annað. Sagt var um slíka menn að þeim yrði margsaga. En svo virðist sem tiltölulega fáir átta sig á þessum eiginleikum hans.
    Við Íslendingar verðum að gera okkur grein fyrir því að við eigum að krefjast meiri heiðarleika meðal stjórnmálamanna. Þá þarf að gagnrýna þegar þeir taka augljóslega rangar ákvarðanir en þær eru býsna oft teknar.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stjórnarslit 2024

Bjarni vildi ekki þykjast - Svandís segir hann óhæfan
FréttirStjórnarslit 2024

Bjarni vildi ekki þykj­ast - Svandís seg­ir hann óhæf­an

Full­trú­ar allra flokka á þingi nýttu þing­fund­inn í dag til að hefja kosn­inga­bar­áttu sína. Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist hafa lit­ið svo á að hann væri að bregð­ast sjálf­um sér og lands­mönn­um ef hann myndi þykj­ast geta leitt áfram stjórn án sátt­ar. Svandís Svavars­dótt­ir fór yf­ir at­burða­rás­ina í að­drag­anda þingrofs og sagði Bjarna óhæf­an til að leiða rík­is­stjórn.

Mest lesið

Stefán Ólafsson
5
Aðsent

Stefán Ólafsson

Sam­fé­lag­ið á rangri leið Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Nærri 70% svar­enda í könn­un fyr­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una töldu sam­fé­lag­ið vera á rangri leið og ein­ung­is um 17% sögðu sam­fé­lag­ið vera á réttri leið. Stefán Ólafs­son seg­ir að sam­kvæmt nið­ur­stöð­um könn­un­ar­inn­ar komi fram mik­il óánægja með sumt af því sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt mikla áherslu á og sumt af því sem hann hef­ur leit­ast við að ná fram í frá­far­andi rík­is­stjórn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
3
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
6
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár