Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ísland er indælt en það er ekki landið mitt”

Naji As­ar lík­ar vel við Ís­lend­inga og upp­lif­ir sig hepp­inn að vera á Ís­landi. Hann þrá­ir þó heit­ast að fá að snúa aft­ur til heima­lands­ins Palestínu.

„Ísland er indælt en það er ekki landið mitt”
Mótmælir Naji segist fara og mótmæla við bandaríska sendiráðið flesta daga. Mynd: Golli

„Það er draumur minn að fara aftur til Palestínu. Ég er frá Mið-Austurlöndum. Ég fæddist undir sólinni og ólst upp undir sólinni. Ísland er indælt en það er ekki landið mitt. Lífið mitt er ekki hér.“

Þetta segir hinn 29 ára gamli Naji Asar. Hann flúði Gaza, þar sem hann fæddist og ólst upp, árið 2019 og hefur verið á Íslandi frá því árið 2022. „Ég hef aldrei heimsótt Palestínu. Ég er fæddur á Gaza og nú er ég í Evrópu. Ég vil ekki vera hér allt mitt líf, ég vil fara aftur til heimalands míns.“

Naji er vongóður um að sá draumur muni raungerast og Gaza-svæðið muni verða byggt upp að nýju. „Ég er fullur vonar um það. Þessu erum við að berjast fyrir og Guð hefur lofað okkur sigri.“ Spurður nánar út í hvað hann eigi við segir Naji að sigur væri frelsi Palestínu „frá ánni til sjávar“. …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Þau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórnmálunum“
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórn­mál­un­um“

Bæj­ar­stjór­inn Gunn­ar Ax­el Ax­els­son, sem var sjálf­boða­liði á Vest­ur­bakk­an­um fyr­ir nokkr­um ár­um, seg­ist telja að stjórn­mála­menn þori ekki að segja hug sinn all­an um mál­efni Palestínu af ótta við ásak­an­ir um gyð­inga­hat­ur. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Magnea Marinós­dótt­ir hef­ur ver­ið köll­uð talskona Ham­as, þeg­ar hún ræð­ir um ára­tuga­lang­an að­drag­and­ann að 7. októ­ber 2023 í fjöl­miðl­um. Það kæfi um­ræð­una.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár