Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Það er miklu öruggara hér“

Om­ar Al­haw sér fram­tíð­ina fyr­ir sér á Ís­landi, en hann flúði Gaza ár­ið 2018 með eig­in­konu sinni og ungri dótt­ur. Ferða­lag­ið til lands­ins tók þrjú ár.

„Það er miklu öruggara hér“
Óhult Dóttir Omars leikur sér á Austurvelli. Foreldrar hennar flúðu með hana frá Gaza þegar hún var sex mánaða gömul. Mynd: Golli

„Móðir mín, faðir, bróðir og börnin hans eru öll í Egyptalandi. Ég hjálpa þeim með lyf og leigu. Það er erfitt fyrir mig. Það er allt dýrt.“

Þetta segir Omar Alhaw, tæplega fertugur fjölskyldufaðir, sem flúði með Halimu, eiginkonu sinni, og dóttur þeirra frá Gaza árið 2018. Dóttirin var þá aðeins sex mánaða gömul. 

Fjölskyldan var í þrjú ár á leiðinni til landsins. Þau fóru frá Gaza til Egyptalands, þá til Tyrklands og á ólöglegum bát til Grikklands. Síðan komust þau til Brussel í Belgíu og þaðan til Íslands. Halima missti tvö börn á leiðinni. „En svo kom hann,“ segir Omar og hossar Abdullah syni sínum brosandi. Dóttirin er rétt hjá, skriðin upp í kerru litla bróður síns. 

Spurður hvernig honum finnist að búa á Íslandi segist Omar elska það. „Það er miklu öruggara hér.“ Hann segist hafa fengið vinnu en þykir nokkuð dýrt að búa hér á landi. Þá …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Þau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórnmálunum“
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórn­mál­un­um“

Bæj­ar­stjór­inn Gunn­ar Ax­el Ax­els­son, sem var sjálf­boða­liði á Vest­ur­bakk­an­um fyr­ir nokkr­um ár­um, seg­ist telja að stjórn­mála­menn þori ekki að segja hug sinn all­an um mál­efni Palestínu af ótta við ásak­an­ir um gyð­inga­hat­ur. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Magnea Marinós­dótt­ir hef­ur ver­ið köll­uð talskona Ham­as, þeg­ar hún ræð­ir um ára­tuga­lang­an að­drag­and­ann að 7. októ­ber 2023 í fjöl­miðl­um. Það kæfi um­ræð­una.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár