Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þetta er ómetanlegur hópur“

Eng­inn starfar við umönn­un pen­ing­anna vegna seg­ir Ír­is Dögg Guð­jóns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar á Skjóli. Sjálf hef­ur hún starf­að á hjúkr­un­ar­heim­ili frá því hún var 17 ára göm­ul, sem ófag­lærð, sjúkra­liði, deild­ar­stjóri og nú for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar.

„Þetta er ómetanlegur hópur“
Hjúkrun Íris Dögg Guðjónsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli, segir starfsfólkið ómetanlegt. Áskoranir séu vissulega til staðar og efla má íslenskukennslu. Mynd: Golli

Íris Dögg Guðjónsdóttir hefur verið forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli síðastliðin þrjú ár. Áður var hún deildarstjóri á Eir en hún hóf störf sem sumarstarfsmaður í umönnun þegar hún var 17 ára gömul. Starfsumhverfið heillaði. „Ég er búin að vinna á hjúkrunarheimilum alveg ótrúlega lengi, í yfir 20 ár. Ég byrjaði sem ófaglærð og svo bara festist ég. Þetta er svo gefandi starf og skemmtilegt. Ég lærði sjúkraliðann og hélt svo áfram í hjúkrunarfræðina. Ég ætlaði mér aldrei að staldra við þarna en svo bara gerðist það.“

Yfir helmingur starfsfólks á Skjóli er af erlendum uppruna. Konur eru sömuleiðis í miklum meirihluta en karlmönnum í umönnunarstörfum fer fjölgandi. Íris tekur undir orð Ingu Láru Ólafsdóttur, mannauðsráðgjafa hjá Landspítala, sem sagði í samtali við Heimildina í síðasta mánuði að spítalinn geti ekki án erlenda starfsfólksins verið. Það sama eigi …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár