Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stærsta eggjabúið vill nær tvöfalda starfsemi

Varp­hæn­ur að Vallá á Kjal­ar­nesi gætu orð­ið 95 þús­und á hverj­um tíma í stað 50 þús­und nú sam­kvæmt til­lögu að starfs­leyfi til handa Stjörnu­eggj­um ehf. Þar með yrði bú­ið ekki að­eins það stærsta á land­inu held­ur það lang­stærsta.

Stærsta eggjabúið vill nær tvöfalda starfsemi
Dýrin Hænur fara að verpa nokkurra mánaða gamlar en við eins og hálfs árs aldurinn fer að draga úr varpi. Þá er þeim fargað og nýjar látnar taka við. Eggjaframleiðsla á Íslandi nam tæplega 4.000 tonnum árið 2022. Hagnaður Stjörnueggja var rúmlega hálfur milljarður í fyrra. Mynd: EPA

Stjörnuegg ehf., stærsti eggjaframleiðandi á Íslandi, hefur um hríð stefnt á að auka framleiðslu sína verulega. Helsta uppbyggingin er áformuð að Vallá á Kjalarnesi og hefur endurnýjun búnaðar og stækkun þegar farið í gegnum mat á umhverfisáhrifum. Í febrúar síðastliðnum samþykkti svo borgarráð Reykjavíkur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vallár. Í breytingunni felst að fjölga stæðum fyrir fugla í húsunum.

„Rekstraraðili skal halda lyktarmengun frá búinu í lágmarki“
Úr tillögu Umhverfisstofnunar að starfsleyfi Stjörnueggja ehf.

Fyrirtækið sótti í kjölfarið um nýtt starfsleyfi til Umhverfisstofnunar og samkvæmt tillögu að því, sem nú er auglýst á vef stofnunarinnar, yrði heimilt að fjölga hænum úr 50 þúsund í 75 þúsund að Vallá. Þá yrði enn fremur heimilt að auka starfsemina í allt að 95 þúsund fugla eftir tveggja ára reynslutíma og að undangengnu formlegu samþykki Umhverfisstofnunar. Það yrði tæplega tvöföldun á starfseminni.

Þetta segir þó ekki alla söguna um umfang starfsemi Stjörnueggja …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár