Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Stærsta eggjabúið vill nær tvöfalda starfsemi

Varp­hæn­ur að Vallá á Kjal­ar­nesi gætu orð­ið 95 þús­und á hverj­um tíma í stað 50 þús­und nú sam­kvæmt til­lögu að starfs­leyfi til handa Stjörnu­eggj­um ehf. Þar með yrði bú­ið ekki að­eins það stærsta á land­inu held­ur það lang­stærsta.

Stærsta eggjabúið vill nær tvöfalda starfsemi
Dýrin Hænur fara að verpa nokkurra mánaða gamlar en við eins og hálfs árs aldurinn fer að draga úr varpi. Þá er þeim fargað og nýjar látnar taka við. Eggjaframleiðsla á Íslandi nam tæplega 4.000 tonnum árið 2022. Hagnaður Stjörnueggja var rúmlega hálfur milljarður í fyrra. Mynd: EPA

Stjörnuegg ehf., stærsti eggjaframleiðandi á Íslandi, hefur um hríð stefnt á að auka framleiðslu sína verulega. Helsta uppbyggingin er áformuð að Vallá á Kjalarnesi og hefur endurnýjun búnaðar og stækkun þegar farið í gegnum mat á umhverfisáhrifum. Í febrúar síðastliðnum samþykkti svo borgarráð Reykjavíkur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vallár. Í breytingunni felst að fjölga stæðum fyrir fugla í húsunum.

„Rekstraraðili skal halda lyktarmengun frá búinu í lágmarki“
Úr tillögu Umhverfisstofnunar að starfsleyfi Stjörnueggja ehf.

Fyrirtækið sótti í kjölfarið um nýtt starfsleyfi til Umhverfisstofnunar og samkvæmt tillögu að því, sem nú er auglýst á vef stofnunarinnar, yrði heimilt að fjölga hænum úr 50 þúsund í 75 þúsund að Vallá. Þá yrði enn fremur heimilt að auka starfsemina í allt að 95 þúsund fugla eftir tveggja ára reynslutíma og að undangengnu formlegu samþykki Umhverfisstofnunar. Það yrði tæplega tvöföldun á starfseminni.

Þetta segir þó ekki alla söguna um umfang starfsemi Stjörnueggja …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár