Halldór Guðmundsson og Halla Oddný Magnúsardóttir áttu sérlega áhugaverðar samræður við rithöfundinn Salmann Rushdie. Fjölmargir mættu í Háskólabíó til að heyra umræðurnar.
Þau ræða bókina Hníf sem Salman gaf út eftir að hafa næstum verið stunginn ti bana en fer jafnframt um víðan völl og ræðir bókmenntir, verk sín og líf sitt.
Athugasemdir