Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Streymi: Rætt við Salman Rushdie í Háskólabíói

Hér má hlýða á spjall í streymi þar sem rit­höf­und­ur­inn Salm­an Rus­hdie ræð­ir við Hall­dór Guð­munds­son og Höllu Odd­nýju Magnús­dótt­ur í Há­skóla­bíói eft­ir að hafa tek­ið ver­ið Al­þjóð­leg­um bók­mennta­verð­laun­um Hall­dórs Lax­ness.

Halldór Guðmundsson og Halla Oddný Magnúsardóttir áttu sérlega áhugaverðar samræður við rithöfundinn Salmann Rushdie. Fjölmargir mættu í Háskólabíó til að heyra umræðurnar.

Þau ræða bókina Hníf sem Salman gaf út eftir að hafa næstum verið stunginn ti bana en fer jafnframt um víðan völl og ræðir bókmenntir, verk sín og líf sitt.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu