Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Konan útskrifuð af sjúkrahúsi og rannsókn á lokastigi

Kon­an sem slas­að­ist þeg­ar ís­hell­ir hrundi á Breiða­merk­ur­jökli hef­ur ver­ið út­skrif­uð af sjúkra­húsi. Unnusti henn­ar lést í slys­inu. Eng­inn er með rétt­ar­stöðu grun­aðs í mál­inu og er rann­sókn þess á loka­stigi að sögn lög­reglu.

Konan útskrifuð af sjúkrahúsi og rannsókn á lokastigi
Frá slysstað á Breiðamerkurjökli Mynd: Landsbjörg

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á slysinu á Breiðamerkurjökli sé á lokastigi. Maður frá Bandaríkjunum lést í slysinu og unnusta hans slasaðist. Hún hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar en greint var frá því skömmu eftir slysið að konan væri barnshafandi.  

23 ferðamenn voru í íshellaferðinni sunnudaginn 25. ágúst þegar slysið varð en ferðin var á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Ice Pic Journeys. 

Sveinn Kristján segir að búið sé að taka skýrslur af hátt í tuttugu manns“.  Hann segir að grunnskýrslur hafi verið teknar strax eftir slysið enda hafi flest fólkið sem ræða þurfti við verið ferðamenn sem stoppuðu stutt á Íslandi.

Björgunaraðgerðir á Breiðamerkurjökli

„Við sendum fólk úr rannsóknardeildinni okkar austur þennan dag og mikið af skýrslunum voru því gerðar á staðnum,“ segir hann og bætir við að lögregla hafi einnig verið í góðum samskiptum við fyrirtækið sem skipulagði ferðina, meðal annars fengið öll gögn sem við kölluðum eftir.“

Í kjölfar slyssins var skipaður starfshópur sem í sitja fulltrúar frá fjórum ráðuneytum. Hópurinn á að fara yfir öryggismál í jöklaferðum og skoða sérstaklega hvað fór úrskeiðis á Breiðarmerkurjökli þegar slysið varð. 

Þá óskaði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra í síðustu viku eftir tilnefningum í starfshóp um öryggismál í ferðaþjónustu. Honum er falið að skoða með heildstæðum hætti regluverk sem snýr meðal annars að öryggi ferðamanna og eftirlit með því, upplýsingagjöf til ferðamanna, skráningu slysa og óhappa, áhættumat á áfangastöðum, fjarskiptasamband um landið og viðbragðstíma viðbragðsaðila.   

 

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Banaslys á Breiðamerkurjökli

Engu munaði að stórslys yrði í Kötlujökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryllingsmynd“
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

Engu mun­aði að stór­slys yrði í Kötlu­jökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryll­ings­mynd“

Jón­as Weld­ing Jón­as­son, fyrr­ver­andi leið­sögu­mað­ur, forð­aði 16 við­skipta­vin­um sín­um naum­lega frá því að lenda und­ir mörg­um tonn­um af ís í ís­hella­ferð í Kötlu­jökli sum­ar­ið 2018. „Það hefði eng­inn lif­að þarna af ef við hefð­um ver­ið þarna leng­ur. Þetta sem hrundi voru tug­ir tonna." Hann seg­ir sumar­ið ekki rétta tím­ann til að fara inn í ís­hella, eins og ný­legt bana­slys á Breiða­merk­ur­jökli sýn­ir.
„Sem ráðherra og manneskju þykir mér þetta afskaplega leitt“
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

„Sem ráð­herra og mann­eskju þyk­ir mér þetta af­skap­lega leitt“

Lilja Al­freðs­dótt­ir, ráð­herra ferða­mála, seg­ir að koma hefði mátt í veg fyr­ir slys­ið á Breiða­merk­ur­jökli. „Það var bú­ið að vara við þessu og ekki gert meira með það.“ Hún seg­ist bú­in að kanna líð­an kon­unn­ar sem slas­að­ist og missti unn­usta sinn í slys­inu og koma á fram­færi skila­boð­um um að yf­ir­völd séu boð­in og bú­in að að­stoða hana eft­ir fremsta megni.
„Það sem gerðist á sunnudaginn er á margan hátt óvenjulegt“
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

„Það sem gerð­ist á sunnu­dag­inn er á marg­an hátt óvenju­legt“

Bana­slys eins og það sem varð á Breiða­merk­ur­jökli um síð­ustu helgi eru ekki mjög al­geng, að mati upp­lýs­inga­full­trúa Lands­bjarg­ar. Hann seg­ir björg­un­ar­sveit­irn­ar enn vel í stakk bún­ar til þess að bregð­ast við óhöpp­um og slys­um þrátt fyr­ir fjölg­un ferða­manna og að slík­um til­vik­um hafi ekki fjölg­að í takt við vax­andi ferða­manna­straum.
Hræðilegur atburður sem ýtir við okkur
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

Hræði­leg­ur at­burð­ur sem ýt­ir við okk­ur

Ferða­mála­stjóri tel­ur tíma­bært að koma aft­ur bönd­um á þann fjölda sem fer upp á Vatna­jök­ul hverju sinni. Álags­stýr­ing tíðk­að­ist fyr­ir kór­ónu­veirufar­ald­ur en hún var felld úr gildi í far­aldr­in­um. Bana­slys varð á jökl­in­um um síð­ustu helgi en ör­ygg­is­áætl­un fyr­ir­tæk­is­ins sem fór ferð­ina lá ekki fyr­ir hjá Ferða­mála­stofu, enda er inn­lagn­ar slíkr­ar áætl­un­ar ekki kraf­ist við um­sókn um leyfi. Það fyr­ir­komu­lag er nú til end­ur­skoð­un­ar.
„Við vitum að þetta er hættulegt“ – en enginn ber ábyrgðina
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

„Við vit­um að þetta er hættu­legt“ – en eng­inn ber ábyrgð­ina

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veð­ur­stof­unni og drög­um að áhættumati úr skýrslu Jarð­vís­inda­stofn­un­ar hefðu ís­hella­ferð­ir átt að vera bann­að­ar dag­inn sem bana­slys varð á Breiða­merk­ur­jökli, sök­um hita­stigs. Hug­mynd­ir um bætt ör­yggi ferða­manna hafa strand­að, áhættumat hef­ur ekki ver­ið fram­kvæmt og hver bend­ir á ann­an þeg­ar kem­ur að end­an­legri ábyrgð. Enda er eng­in stök stjórn­sýslu­stofn­un sem ber ábyrgð á ör­yggi ferða­manna hér á landi.
„Hugur okkar er hjá aðstandendum þess sem lést og öllum þeim sem lentu í slysinu“
FréttirBanaslys á Breiðamerkurjökli

„Hug­ur okk­ar er hjá að­stand­end­um þess sem lést og öll­um þeim sem lentu í slys­inu“

Stofn­end­ur Ice Pic Jour­neys hafa sent frá sér til­kynn­ingu þar sem þeir harma bana­slys­ið sem varð í ferð á þeirra veg­um um helg­ina á Breiða­merk­ur­jökli. „Við lít­um mál­ið al­var­leg­um aug­um og mun­um halda áfram að vinna ná­ið með lög­reglu og yf­ir­völd­um til að tryggja að mál­ið verði rann­sak­að af fyllstu kost­gæfni,“ seg­ir þar.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár