Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Brotaþolinn tekur skellinn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Brotaþolinn tekur skellinn
Talskona Drífa segir að karlar sem áreita konur líti ekki á þær sem jafningja heldur eitthvað sem eðlilegt sé að hafa vald yfir. Hún segir að þeir jafnvel niðurlægi konur til að sýna vald sitt. Mynd: Golli

Munurinn á daðri og kynferðislegri áreitni er skýr í huga Drífu Snædal, talskonu Stígamóta. Kynferðisleg áreitni felur í sér daður og kynferðislega hegðun sem er óvelkomin.

Að verða fyrir kynferðislegri áreitni getur haft mismunandi áhrif á fólk en þar getur fyrri saga þess sem verður fyrir slíku skipt máli. Árlega leitar fjöldi fólks til Stígamóta vegna kynferðislegrar áreitni, aðallega konur. Drífa segir sorglegt að þegar áreitnin fer fram á vinnustað þá sé það yfirleitt brotaþolinn sem tekur skellinn og færir sig til eða hættir.

„Ég þekki þetta líka úr vinnu minni fyrir stéttarfélögin, að yfirleitt þegar svona mál komu inn á borð þeirra þá valdi brotaþolinn að semja um starfslok. Yfirleitt var staðan orðin óbærileg fyrir brotaþola þegar loks var farið að gera eitthvað í málinu. Annaðhvort var ekki vitneskja um málið fyrr eða vinnustaðurinn var tregur til að taka afstöðu með brotaþola.“

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Þessi indeep grein og svo margar á Heimildinni ættu að fara beint í kynfræðslu unglinga. Kærar þakkir fyrir væntanlega merkilega mikla vinnu.
    1
  • Anna Á. skrifaði
    Hvorugt réttlætir hitt og kynferðislegt áreiti og ofbeldi réttlætir ekki slaufun.
    0
    • EK
      Elísabet Kjárr skrifaði
      Er ég að skilja þetta rétt?
      Ertu að segja að ef td. vinnufélagi þinn sem deilir með þér skrifstofu myndi berja þig og nauðga á árshátíð vinnunnar væri óréttlætanlegt að reka hann? Og þér finndist bara í lagi að vinna við hliðina á honum?
      1
  • Elín Kona Eddudóttir skrifaði
    Takk fyrir þetta viðtal og þessa upplýsandi grein, ég tengi rosalega sterkt við margt sem kemur fram þarna.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Metoo

Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár