Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 27. september 2024 — Hvaða fótboltakarl er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 27. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 27. september 2024 — Hvaða fótboltakarl er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvað hét þessi fótboltakarl?

Seinni mynd:

Hvað heitir stúlkan sú?

Almennar spurningar:

  1. Stóra skessa sendi litlu skessu til að ná í tvennt í von um að þær næðu í halann á Búkollu. Hvaða tvennt var það? Hafa verður hvort tveggja rétt til að fá stig.
  2. Hvað heitir höfuðborgin í Slóvakíu?
  3. Hver er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn á Vestfjörðum? Athugið að spurt er um þéttbýlisstaði, ekki stjórnsýslulega bæi eða sveitarfélög.
  4. En hver er næstfjölmennasti þéttbýlisstaðurinn þar á fjörðunum?
  5. Í hvaða núverandi ríki bjuggu Etrúrar til forna?
  6. Hvaða höfuðborg full-sjálfstæðs ríkis er næst Reykjavík í beinni loftlínu?
  7. Hún sló í gegn sem söngkona með plötunni Born to Die 2012, og hefur síðan gefið út plötur eins og Lust for Life (2017) og Did You Know That There's a Tunnel Under Ocean Blvd (2023). Hún kallar sig ... hvað?
  8. Hvað er mólekúl?
  9. Árið 1973 kom út popplag sem varð geysivinsælt. Það nefndist Don't Try to ... hvað?
  10. Hver samdi og söng það?
  11. Hvaða dýr hefur latneska fræðiheitið Equus?
  12. Hver þakkaði á dögunum fyrir sig á íslensku við verðlaunaafhendingu á alþjóðavettvangi?
  13. Hvað hafa kóngulær marga fætur?
  14. Bragi Kristjónsson var lengi fastagestur í íslenskum sjónvarpsþætti þar sem hann rabbaði við stjórnandann. Hvað starfaði Bragi við?
  15. Meðal sjálfstæðra ríkja í heiminum eru Angola — Belíze — Djíbútí — Malí — Níger — Sao Tome og Principe — Sierra Leone. Hvað af þessum löndum er EKKI í Afríku?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Johann heitinn Cruyff, hollenskur boltasnillingur. Á seinni myndinni er Fíóna úr bálknum um Shrek.
Svör við almennum spurningum:
1.  Nautið hans pabba og stóra borinn hans pabba.  —  2.  Bratislava.  —  3.  Ísafjörður.  —  4.  Bolungarvík.  —  5.  Ítalíu.  —  6.  Dublin á Írlandi.  —  7.  Lana del Rey.  —  8.  Sameind, samband tveggja eða fleiri frumeinda (atóma).  —  9.  Fool Me.  —  10.  Jóhann G. Jóhannsson.  —  11.  Hestur.  —  12.  Jodie Foster.  —  13.  Átta.  —  14.  Bóksölu.  —  15.  Belíze er í Mið-Ameríku.
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár