Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið

Miriam Petra Óm­ars­dótt­ir Awad fjöl­menn­ing­ar­ráð­gjafi seg­ir að þeg­ar ráða­fólk hafi uppi nei­kvæða orð­ræðu um flótta­fólk smiti það hættu­lega mik­ið út frá sér. Orð­in leki yf­ir allt sam­fé­lag­ið og komi sér með­al ann­ars fyr­ir í skóla­stof­um grunn­skóla.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið
Ráðafólk verði að tala af virðingu um flóttafólk og hælisleitendur Miriam Petra, fjölmenningarráðgjafi segir að börn og ungmenni fái neikvæða orðræðu um fólk sem leitar skjóls á Íslandi „beint í æð“. Mynd: Golli

Það hefur varla farið fram hjá nokkurri manneskju að hjá sumum ráðamönnum hefur tónninn í garð hælisleitenda og flóttafólks harðnað verulega hér á landi síðustu misseri,“ segir Miriam Petra Ómarsdóttir Awad fjölmenningarráðgjafi. Hún segir að slíkt hafi áhrif á mun fleiri en þau sem orðunum sé beint að.

„Það er ýjað að því að sumt fólk sem hingað kemur til að freista þess að fá hér skjól sé óæskilegt. Yfirleitt eru það hælisleitendur eða flóttafólk sem eru múslímar eða þau eru brún eða svört. En þetta bitnar líka á fólki sem hér lifir og starfar og hefur kannski alltaf búið hér.

Óttast uppgang hægriafla 

Miriam Petra útskrifaðist með MA-gráðu í hnattrænum fræðum frá Háskóla Íslands fyrir fjórum árum. Lokaverkefnið hennar byggði á rannsókn á upplifun íslenskra kvenna, sem eiga ættir að rekja til Mið-Austurlanda, eru ýmist fæddar á Íslandi eða eiga eitt íslenskt foreldri, af fordómum á Íslandi. …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár