Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið

Miriam Petra Óm­ars­dótt­ir Awad fjöl­menn­ing­ar­ráð­gjafi seg­ir að þeg­ar ráða­fólk hafi uppi nei­kvæða orð­ræðu um flótta­fólk smiti það hættu­lega mik­ið út frá sér. Orð­in leki yf­ir allt sam­fé­lag­ið og komi sér með­al ann­ars fyr­ir í skóla­stof­um grunn­skóla.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið
Ráðafólk verði að tala af virðingu um flóttafólk og hælisleitendur Miriam Petra, fjölmenningarráðgjafi segir að börn og ungmenni fái neikvæða orðræðu um fólk sem leitar skjóls á Íslandi „beint í æð“. Mynd: Golli

Það hefur varla farið fram hjá nokkurri manneskju að hjá sumum ráðamönnum hefur tónninn í garð hælisleitenda og flóttafólks harðnað verulega hér á landi síðustu misseri,“ segir Miriam Petra Ómarsdóttir Awad fjölmenningarráðgjafi. Hún segir að slíkt hafi áhrif á mun fleiri en þau sem orðunum sé beint að.

„Það er ýjað að því að sumt fólk sem hingað kemur til að freista þess að fá hér skjól sé óæskilegt. Yfirleitt eru það hælisleitendur eða flóttafólk sem eru múslímar eða þau eru brún eða svört. En þetta bitnar líka á fólki sem hér lifir og starfar og hefur kannski alltaf búið hér.

Óttast uppgang hægriafla 

Miriam Petra útskrifaðist með MA-gráðu í hnattrænum fræðum frá Háskóla Íslands fyrir fjórum árum. Lokaverkefnið hennar byggði á rannsókn á upplifun íslenskra kvenna, sem eiga ættir að rekja til Mið-Austurlanda, eru ýmist fæddar á Íslandi eða eiga eitt íslenskt foreldri, af fordómum á Íslandi. …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár