Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið

Miriam Petra Óm­ars­dótt­ir Awad fjöl­menn­ing­ar­ráð­gjafi seg­ir að þeg­ar ráða­fólk hafi uppi nei­kvæða orð­ræðu um flótta­fólk smiti það hættu­lega mik­ið út frá sér. Orð­in leki yf­ir allt sam­fé­lag­ið og komi sér með­al ann­ars fyr­ir í skóla­stof­um grunn­skóla.

Orðræða ráðafólks um flóttafólk leki yfir allt samfélagið
Ráðafólk verði að tala af virðingu um flóttafólk og hælisleitendur Miriam Petra, fjölmenningarráðgjafi segir að börn og ungmenni fái neikvæða orðræðu um fólk sem leitar skjóls á Íslandi „beint í æð“. Mynd: Golli

Það hefur varla farið fram hjá nokkurri manneskju að hjá sumum ráðamönnum hefur tónninn í garð hælisleitenda og flóttafólks harðnað verulega hér á landi síðustu misseri,“ segir Miriam Petra Ómarsdóttir Awad fjölmenningarráðgjafi. Hún segir að slíkt hafi áhrif á mun fleiri en þau sem orðunum sé beint að.

„Það er ýjað að því að sumt fólk sem hingað kemur til að freista þess að fá hér skjól sé óæskilegt. Yfirleitt eru það hælisleitendur eða flóttafólk sem eru múslímar eða þau eru brún eða svört. En þetta bitnar líka á fólki sem hér lifir og starfar og hefur kannski alltaf búið hér.

Óttast uppgang hægriafla 

Miriam Petra útskrifaðist með MA-gráðu í hnattrænum fræðum frá Háskóla Íslands fyrir fjórum árum. Lokaverkefnið hennar byggði á rannsókn á upplifun íslenskra kvenna, sem eiga ættir að rekja til Mið-Austurlanda, eru ýmist fæddar á Íslandi eða eiga eitt íslenskt foreldri, af fordómum á Íslandi. …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár