Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver málaði þetta málverk sem ber heitið Stúlka les bréf við opinn glugga?
  1. Hver er næstfjölmennasta borgin á Ítalíu á eftir Róm?
  2. Hver er eiginkona Loka í norrænni goðafræði?
  3. Stúlka heitir Nagy Enikö. Hvaðan má ætla að hún sé?
  4. Myrkárjökull, Tungnárjökull, Gljúfurárjökull, Bægisárjökull o.fl. eru hvar á Íslandi?
  5. Er Saxland hluti af Austurríki, Belgíu Danmörku, Hollandi eða Þýskalandi?
  6. Rússland tapaði illa í stríði sem landið háði gegn öðru ríki 1904–1905. Hvaða land var það?
  7. Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði bækur um Stikilsberja-Finn og Tom Sawyer?
  8. Hverjir voru fyrstu mennirnir sem stigu fæti á Surtsey?
  9. Faðir eins af ráðherrunum í ríkisstjórn Íslands var líka ráðherra. Hver er ráðherrann í núverandi stjórn?
  10. Mjólkurvörur eru ekki vinsælar í Kína. Hvers vegna?
  11. Hverrar þjóðar er söngkonan Shakira?
  12. Mun fleiri konur en karlar hafa gegnt formannsembætti í tilteknum íslenskum stjórnmálaflokki. Það er ... hvaða flokkur?
  13. Hvaða söngkona leikur aðalkvenhlutverið í framhaldi myndarinnar Joker sem verður frumsýnd bráðlega?
  14. Hver af allra frægustu skáldum eða rithöfundum heimsins er talinn hafa verið …
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár