Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Mótmæla „kjarasamningsbrotum“ og „launaþjófnaði“ fyrir utan Ítalíu

Stjórn og trún­að­ar­ráð Efl­ing­ar mót­mæla nú fyr­ir fram­an veit­inga­stað­inn Ítal­íu á Frakk­ar­stíg. Efl­ing seg­ir að hátt í fjöru­tíu Efl­ing­ar­fé­lag­ar hafi leit­að til fé­lags­ins vegna „ít­rek­aðra kjara­samn­inga- og rétt­inda­brota eig­anda og rekstr­ar­að­ila.“

Mótmæla „kjarasamningsbrotum“ og „launaþjófnaði“ fyrir utan Ítalíu

Vegna fjölmargra, langvarandi og alvarlegra brota á réttindum starfsfólks veitingastaða sem Elvar Ingimarsson rekur hefur Efling ákveðið að vekja opinbera athygli á málinu.

Svo segir í fréttatilkynning frá stéttarfélaginu Eflingu sem barst í kvöld um það leyti sem stjórn og trúnaðarráð Eflingar mótmælti fyrir utan veitingastaðinn Ítalíu á Frakkarstíg. Fólk ,,sem  sem brotið hefur verið á“ sé einnig á staðnum að mótmæla. 

Lýsir reynslu sinni

„Þetta hafði allt mjög vond áhrif á líf mitt. Vegna þessara fjárhagsvandræða komu brestir í samband mitt við kærustu mína sem ollu því að endingu að sambandinu lauk. Ég fann ekki aðra vinnu um töluvert langan tíma sökum þess að ég varð þunglyndur og neyddist til að sækja mér aðstoð fagfólks,“ er haft eftir Vitalii Shybka, sem starfaði á veitingahúsinu Ítalíu. „Hann lýsir því að hafa þurft að slá lán hjá vinum til að greiða leigu og kaupa nauðþurftir, vegna þess að laun …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár