Hættur sem steðja að Íslandi vegna loftlagsbreytinga

Fimmtánda ár­ið í röð eru al­þjóð­leg hita­met sleg­in, en hér var ann­ars kon­ar met sleg­ið: Met í við­vör­un­um.

Hættur sem steðja að Íslandi vegna loftlagsbreytinga

Þetta hefur verið mjög óvenjulegt ár á heimsvísu,“ segir Anna Hulda Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Á meðan hitamet hafa fallið úti í heimi hefur verið gefið út óvenju mikið af viðvörunum hér á landi. Við getum ekki annað sagt en að þetta hljóti allt að tengjast. Veðrakerfið er allt samtengt.“ 

Veðurfar og loftslag er ekki endilega það sama, áréttar Anna Hulda, en bætir við að með loftslagsbreytingum sé hins vegar ljóst að fleiri lægðir geti skollið á landinu, líkt og raungerðist í sumar. „Ein sviðsmyndin er sú að það kólni hér á Íslandi.“ Því er jafnvel spáð að vetrarmánuðir verði hlýrri en sumrin kaldari. 

Met í viðvörunumÍ sumar var sett met í fjölda veður- og náttúrhamfaraviðvarana frá Veðurstofu Íslands.

Hér var allavega kalt í sumar. Alls voru 77 viðvaranir gefnar út, þar af átta appelsínugular. Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp nýtt viðvörunarkerfi hafa aldrei fleiri …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Er mögulegt að fiskeldi í fjörðum hafi áhrif á súrnunina? Eru ekki sumir firðir í Noregi án fisk né dýralífs vegna fiskeldis?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár