Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hættur sem steðja að Íslandi vegna loftlagsbreytinga

Fimmtánda ár­ið í röð eru al­þjóð­leg hita­met sleg­in, en hér var ann­ars kon­ar met sleg­ið: Met í við­vör­un­um.

Hættur sem steðja að Íslandi vegna loftlagsbreytinga

Þetta hefur verið mjög óvenjulegt ár á heimsvísu,“ segir Anna Hulda Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Veðurstofunni. „Á meðan hitamet hafa fallið úti í heimi hefur verið gefið út óvenju mikið af viðvörunum hér á landi. Við getum ekki annað sagt en að þetta hljóti allt að tengjast. Veðrakerfið er allt samtengt.“ 

Veðurfar og loftslag er ekki endilega það sama, áréttar Anna Hulda, en bætir við að með loftslagsbreytingum sé hins vegar ljóst að fleiri lægðir geti skollið á landinu, líkt og raungerðist í sumar. „Ein sviðsmyndin er sú að það kólni hér á Íslandi.“ Því er jafnvel spáð að vetrarmánuðir verði hlýrri en sumrin kaldari. 

Met í viðvörunumÍ sumar var sett met í fjölda veður- og náttúrhamfaraviðvarana frá Veðurstofu Íslands.

Hér var allavega kalt í sumar. Alls voru 77 viðvaranir gefnar út, þar af átta appelsínugular. Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp nýtt viðvörunarkerfi hafa aldrei fleiri …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁS
    Áslaug Sigurjónsdóttir skrifaði
    Er mögulegt að fiskeldi í fjörðum hafi áhrif á súrnunina? Eru ekki sumir firðir í Noregi án fisk né dýralífs vegna fiskeldis?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár