Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 13. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 13. september 2024: Útdauð dýr af mannavöldum
Mynd 1: Þessi fugl dó út á ofanverðri 17. öld vegna ofveiði. Hann nefndist ... hvað?

Sem dæmi um skaðleg áhrif sem maðurinn hefur haft á umhverfi sitt og dýralíf er þraut dagsins helguð dýrategundum sem dáið hafa út af völdum mannsins.

Mynd 2:

Þetta dýr dó út vegna ofveiði rétt fyrir miðja 20. öld þótt ýmsir trúi því að fáein dýr séu enn á lífi. Hvaða dýr er þetta?

Mynd 3:

Þessi fugl dó út á 19. öld. Hann heitir ... hvað?

Mynd 4:

Þessi tröllslegi fugl dó út fyrir nokkrum öldum. Hann er kallaður móa en hvar bjó hann?

Mynd 5:

Þetta dýr bjó í sjó við Kyrrahaf en féll í valinn eftir að hafa komist í kynni við evrópska veiðimenn. Hvaða dýr er þetta? Svarið þarf að vera býsna nákvæmt.

Mynd 6:

Þetta stóra dýr var af tegund sem dó út í lok ísaldar. Náin skyldmenni þess eru enn á dögum en hvergi nærri eins stór eða snaggaraleg. Þetta er sem sagt ... hvernig dýr?


Svör:
Á mynd 1 er dódófugl.  —  Á mynd 2 er Tasmaníuúlfur. Athugið að Tasmaníudjöfull er allt annað dýr!  — Á mynd 3 er geirfugl.  —  Mynd 4 sýnir móafuglinn sem bjó á Nýja-Sjálandi og hvergi annars staðar.  —  Á mynd 5 er sækýr, sem er hið eina rétta svar.  —  Mynd 6 sýnir letidýr, eða risaletidýr.

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Þegar ég var í Tasmaníu, var þetta dýr kallað Tasmaníutígur (e. Tasmanian tiger). Gef mér rétt fyrir það, en klikkaði á þessu stóra sjávardýri.
    0
  • 6 rétt
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu