Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hitametin falla, en svalt á Íslandi

Víð­ast hvar í heim­in­um var sumar­ið heitt. Þann 22. júlí var meira að segja heit­asti dag­ur jarð­ar, í nokk­ur hundruð ár. En stað­an var önn­ur á Ís­landi.

Hitametin falla, en svalt á Íslandi
Svalt Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur talar um Íslands-þverstæðuna í hlýnun jarðar, hitamet sem falla úti í heimi á meðan að hérlendis er svalt. Mynd: Golli

Í sumar var því lýst yfir að 22. júlí 2024 hefði verið heitasti dagurinn á jörðinni, jafnvel í mörg hundruð ár.  Þennan dag sást lítt til hlýinda eða sumarveðurs yfirhöfuð hér á landi. Hvasst var og svalt í veðri. Þessi dagur var reyndar einn af nokkrum hápunktum leiðinda á liðnu sumri.

Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gaf það út að 2023 hefði verið það heitasta á jörðinni í sögu mælinga. Hér á landi var hitinn hins vegar undir meðallagi, reyndar aðeins lítillega.

Þá má kalla það Íslands-þverstæðuna í hlýnun jarðar þegar hver mánuðurinn á eftir öðrum mælist sá heitasti á jörðinni og á sama tíma sé hér svalt eða jafnvel fremur kalt miðað við meðaltal síðustu 30 ára.

Á Akureyri sem dæmi að þá hefur hitinn í tíu af síðustu tólf mánuðum verið undir meðallagi (1991-2020). Þar af hafa fimm mánuðir verið beinlínis kaldir; desember í fyrra og febrúar, apríl, júní og …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár