Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hitametin falla, en svalt á Íslandi

Víð­ast hvar í heim­in­um var sumar­ið heitt. Þann 22. júlí var meira að segja heit­asti dag­ur jarð­ar, í nokk­ur hundruð ár. En stað­an var önn­ur á Ís­landi.

Hitametin falla, en svalt á Íslandi
Svalt Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur talar um Íslands-þverstæðuna í hlýnun jarðar, hitamet sem falla úti í heimi á meðan að hérlendis er svalt. Mynd: Golli

Í sumar var því lýst yfir að 22. júlí 2024 hefði verið heitasti dagurinn á jörðinni, jafnvel í mörg hundruð ár.  Þennan dag sást lítt til hlýinda eða sumarveðurs yfirhöfuð hér á landi. Hvasst var og svalt í veðri. Þessi dagur var reyndar einn af nokkrum hápunktum leiðinda á liðnu sumri.

Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gaf það út að 2023 hefði verið það heitasta á jörðinni í sögu mælinga. Hér á landi var hitinn hins vegar undir meðallagi, reyndar aðeins lítillega.

Þá má kalla það Íslands-þverstæðuna í hlýnun jarðar þegar hver mánuðurinn á eftir öðrum mælist sá heitasti á jörðinni og á sama tíma sé hér svalt eða jafnvel fremur kalt miðað við meðaltal síðustu 30 ára.

Á Akureyri sem dæmi að þá hefur hitinn í tíu af síðustu tólf mánuðum verið undir meðallagi (1991-2020). Þar af hafa fimm mánuðir verið beinlínis kaldir; desember í fyrra og febrúar, apríl, júní og …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár