Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra kynnti fjár­laga­frum­varp í morg­un, und­ir yf­ir­skrift­inni „Þetta er allt að koma“.

Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025
Fjármálafrumvarp Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra kynnti fjármálafrumvarp sitt í morgun. Mynd úr safni. Mynd: Golli

Fjárlög ársins 2025, sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í morgun, gera ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með um 41 milljarða króna halla, sem samsvarar um 0,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Áætlaður halli á ríkisrekstrinum á yfirstandandi ári eru 57 milljarðar króna. 

„Þetta er allt að koma,“ er yfirskrift fjárlagafrumvarpsins og sagði Sigurður Ingi í kynningu sinni að nú sjáist til lands í baráttunni við verðbólgu, eftir þenslutímabil. 

Segja forgangsraðað í þágu viðkvæmra hópa

Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin ætli að standa vörð um heilbrigðis- og velferðarmál á sama tíma og stutt verði við öflugt atvinnulíf og að í fjárlagafrumvarpinu sé áhersla lögð á „hóflegan raunvöxt útgjalda“ og að forgangsraðað og hagrætt verði í þágu viðkvæmra hópa, ekki síst ungra skuldsettra fjölskylda sem finni mest fyrir háum stýrivöxtum Seðlabankans.

Fram kemur að til viðbótar við almenna aðhaldskröfu og aðrar útgjaldalækkanir sem þegar hafa …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár