Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
KS Margir bændur innan starfssvæðis KS eiga að stærstum eða öllum hluta til viðskipti sín við Kaupfélagið.

Svokallaðar beingreiðslur eða stuðningsgreiðslur ríkisins við landbúnað eru hugsaðar sem greiðslur til bænda fyrir að halda og ala skepnur í þeim tilgangi að nýta afurðir þeirra. Greiðslurnar eru þannig í beinu hlutfalli við umsvif hvers bónda, fjölda fjár og gripa eða framleiddra mjólkurlítra auk umfangs ræktanlegs lands.

Greiðslur eins og þessar skipta milljörðum króna ár hvert og tíðkast víðast hvar sem liður í stuðningi og vernd innlends landbúnaðar og matvælaöryggis. Sem dæmi voru heildarstuðningsgreiðslur vegna sauðfjárræktar í fyrra 6,7 milljarðar króna. Í nautgriparækt (kjöt og mjólk) námu greiðslurnar níu milljörðum og rúmur milljarður króna rann til garðyrkjuframleiðslu.

Lög um fyrirkomulag þessara greiðslna hafa frá því á miðjum tíunda áratugnum kveðið á um að stuðningsgreiðslur skuli greiða mánaðarlega inn á reikning framleiðandans, bóndans, rétt eins og er með laun launafólks til að mynda.

Heimildin óskaði eftir upplýsingum um það hjá matvælaráðuneytinu í sumar hvort borið hefði á því að beingreiðslur hefðu …

Kjósa
70
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Einokun og fákeppni hefur reynst einstaklega vel í sjávarútvegi, þar sem 8-fjölskyldur hafa yfirráð á 70% úthlutaðra aflaheimilda/nýtingarétts, að sjálfsögðu ætlar forstjórinn á skagfirska-efnahagssvæðinu að ná undir KS öllum kvótum í kjöti og mjólk á norðurlandi, það gengur sérlega vel að búa til einokun og fákeppni í landbúnaði, þökk sé matvælaráðherrum xV-flokksinns. Ps. sami forstjóri krafðist þess að fá allan úthlutaðann byggðakvóta skagfirska efnahagssvæðisins í sjávarútvegi = 140tonn svo það sé sagt.
    6
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Íslensk stjórnsýsla er í molum
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
6
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár