Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
KS Margir bændur innan starfssvæðis KS eiga að stærstum eða öllum hluta til viðskipti sín við Kaupfélagið.

Svokallaðar beingreiðslur eða stuðningsgreiðslur ríkisins við landbúnað eru hugsaðar sem greiðslur til bænda fyrir að halda og ala skepnur í þeim tilgangi að nýta afurðir þeirra. Greiðslurnar eru þannig í beinu hlutfalli við umsvif hvers bónda, fjölda fjár og gripa eða framleiddra mjólkurlítra auk umfangs ræktanlegs lands.

Greiðslur eins og þessar skipta milljörðum króna ár hvert og tíðkast víðast hvar sem liður í stuðningi og vernd innlends landbúnaðar og matvælaöryggis. Sem dæmi voru heildarstuðningsgreiðslur vegna sauðfjárræktar í fyrra 6,7 milljarðar króna. Í nautgriparækt (kjöt og mjólk) námu greiðslurnar níu milljörðum og rúmur milljarður króna rann til garðyrkjuframleiðslu.

Lög um fyrirkomulag þessara greiðslna hafa frá því á miðjum tíunda áratugnum kveðið á um að stuðningsgreiðslur skuli greiða mánaðarlega inn á reikning framleiðandans, bóndans, rétt eins og er með laun launafólks til að mynda.

Heimildin óskaði eftir upplýsingum um það hjá matvælaráðuneytinu í sumar hvort borið hefði á því að beingreiðslur hefðu …

Kjósa
70
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Einokun og fákeppni hefur reynst einstaklega vel í sjávarútvegi, þar sem 8-fjölskyldur hafa yfirráð á 70% úthlutaðra aflaheimilda/nýtingarétts, að sjálfsögðu ætlar forstjórinn á skagfirska-efnahagssvæðinu að ná undir KS öllum kvótum í kjöti og mjólk á norðurlandi, það gengur sérlega vel að búa til einokun og fákeppni í landbúnaði, þökk sé matvælaráðherrum xV-flokksinns. Ps. sami forstjóri krafðist þess að fá allan úthlutaðann byggðakvóta skagfirska efnahagssvæðisins í sjávarútvegi = 140tonn svo það sé sagt.
    6
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Íslensk stjórnsýsla er í molum
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár