Stúdentafélög HR og HÍ hrekkja hvort annað: „Allt í gamni samt“

Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík „sekt­aði“ í dag um 200 nem­end­ur Há­skóla Ís­lands fyr­ir „al­var­legt brot á skóla­vali.“ Formað­ur SFHR seg­ir gjörn­ing­inn hafa ver­ið smá hefnd því að Stúd­enta­fé­lag HÍ hafi dreg­ið fána sinn að húni fyr­ir ut­an HR í síð­ustu viku.

Stúdentafélög HR og HÍ hrekkja hvort annað: „Allt í gamni samt“
Hrekkir Fáni Stúdentaráðs Háskóla Íslands blaktir hér fyrir utan Háskólann í Reykjavík og „sekt“ er á bílrúðu fyrir utan Háskóla Íslands. Mynd: Aðsendar

Fyrr í dag var mörgum nemendum Háskóla Íslands brugðið við að finna það sem virtist vera stöðumælasekt á bílum sínum.  Þegar betur var að gáð kom þó í ljós að um grín væri að ræða. Sektin var fyrir „alvarlegt brot á skólavali“ og var prentuð af Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík (SFHR). 

Í skýringu stendur meðal annars: „Tilgreindur ökumaður hefur brotið lög Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík með því að hafa skráð sig í rangan skóla. Með tilvísun þessa brots er ökumaður sektaður samkvæmt ákvæðum viðeigandi reglugerða félagsins og ber honum skylda að greiða tiltekið sektargjald innan tiltekins frests.“

Magnús Már Gunnlaugsson, forseti SFHR, staðfestir í samtali við Heimildina að miðarnir séu á vegum félagsins. „Þetta er svona smá hefnd, í smá gríni, því SHÍ setti fánann sinn upp fyrir utan HR í síðustu viku. Þetta er smá rígur milli félaganna. Allt í gamni samt. etta er bara smá skot.“ Hugmyndin hafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár