Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“

Fjöl­skyldufað­ir­inn Gunn­ar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laug­um Spa á vor­mán­uð­um 2023. Hann seg­ir að þar hafi nudd­ari brot­ið á sér kyn­ferð­is­lega. Gunn­ar kærði en rann­sókn­in var felld nið­ur vegna skorts á sönn­un­ar­gögn­um. Nudd­ar­inn starfar enn hjá fyr­ir­tæk­inu.

Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Leitaði réttar síns „Það fyrsta sem mér datt í hug var að tala við konur, að fá mér kvenlögfræðing. Ég gat ekki hugsað mér að fá mér karllögfræðing,“ segir Gunnar Magnús. Mynd: Golli

„Þetta var svo fjarstæðukennt. Það var eins og ég væri þriðji þátttakandinn og horfði á atburðarásina gerast. Hann náði einhvern veginn stjórn, gjörsamlega, og ætlaði að ná sínu fram.“ 

Svona lýsir Gunnar Magnús Diego, þriggja barna fjölskyldufaðir, viðbrögðum sínum þar sem hann lá á nuddbekk í Laugum Spa. Hann átti síðar eftir að kæra til lögreglu það sem fram fór í nuddherberginu. 

Nuddarinn sem um ræðir vill ekki segja sína hlið málsins. Þvert á móti bað hann um að fá að vera látinn í friði, sagðist vera haldinn áfallastreitu vegna málsins og tjáði blaðamanni að Gunnar væri „algjör brjálæðingur“.

En Gunnar, sem er í dag 38 ára og starfar við gámaflutninga, lýsir atvikum svohljóðandi: Í apríl 2023 fór hann ásamt konu sinni í nudd. Fyrir tilviljun höfðu þau gefið hvort öðru sömu jólagjöfina – nudd í Laugum Spa – og ákváðu að nýta gjafirnar á sama tíma. „Við vorum mjög …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Vona að hann finni kraft til að vinna úr þessari ömurlegu reynslu, ekki gefast upp. Þvimiður er heimurinn fullur af brengluðu fólki .
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár