Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Var „sælunga“ Pýþeasar þá við Íslandsstrendur?

Æva­forn skrif gríska sæ­far­ans Pýþeas­ar um dul­ar­full­an stað sem hann nefndi Thule voru gjarn­an tal­in eiga við Ís­land en fræði­menn hafa þó held­ur fall­ið frá þeirri trú að und­an­förnu. Í til­efni af nýrri bók eft­ir sér­fræð­ing­inn Söruh Pot­hecary má þó velta því fyr­ir sér enn á ný.

Var „sælunga“ Pýþeasar þá við Íslandsstrendur?
Hinn dularfulli texti Pýþeasar — eins og Strabó vitnaði til hans — varð innblástur að fjölda furðusagna um Thule og þau skrímsli sem bjuggu í hafinu umhverfis.

Á fögrum haustdegi kom skip siglandi inn í höfnina í grísku nýlenduborginni Massalíu á Miðjarðarhafsströnd Gallíu. Þar heitir nú Marseilles í Frakklandi. Þetta gerðist árið 325 FT og þótt alltaf væri líf og fjör í höfninni vakti koma þessa skips samt sérstaka athygli. Þetta var stórt úthafsskip, 30 metra langt og sjá mátti á stagbættum seglum og veðurbörðum byrðingnum að það hafði mátt þola ýmislegt.

Þrjú ár voru síðan skipið lagði upp frá Massalíu og flestir höfðu verið búnir að afskrifa Pýþeas skipstjóra og hina 30 manna áhöfn hans. Þeim mun meiri var gleði sæhundanna við höfnina sem veifuðu til sjómannanna sem bjuggust nú til að leggjast upp að bryggju úthafsskipanna.

Pýþeas var virtur sjómaður í Massalíu, í senn djarfur og varkár. Í þetta sinn hafði hann verið gerður út af borgaryfirvöldum til að sigla út fyrir Súlur Heraklesar – sem við köllum nú Gíbraltarsund – og svo norður með …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helgi Hauksson skrifaði
    Augljóslega verið við sandana suður af öllu landinu, þegar landið hætti að vera til. Þannig er hreinlega að fara um Skeiðarársand sem nær 30 km og meira frá „föstu landi” niður að sjó. Hvað þá frá ströndinni séð. Landið getur hæglega horfið aftur og aftur að sumri til við uppgufun þó bærilegt skyggni sè.
    1
  • Hafsteinn Helgason skrifaði
    Við þýðum ekki nöfn og það er kominn tími á að ritarar á opnum miðlum fari að læra það. Pýþeus? Og hver ert þú? Evileye Glacierson? Vitleysa.
    0
    • Kjartan Sveinn Guðmundsson skrifaði
      Hafa ekki nöfn úr forngrísku/fornbókmenntum verið þýdd nógu lengi til þess að það sé ekki mál? Herakles, Sókrates, Jesús, (o.sv.frv?)
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Ný og óvænt kenning: Hafði Jörðin hring um sig miðja líkt og Satúrnus?
Flækjusagan

Ný og óvænt kenn­ing: Hafði Jörð­in hring um sig miðja líkt og Sa­t­úrn­us?

„Mán­inn hátt á himni skín, hrím­föl­ur og grár ...“ seg­ir í ára­móta­kvæð­inu al­kunna. En hugs­ið ykk­ur nú að ekki ein­ung­is mán­inn einn skini hátt á himni, held­ur teygði sig um all­an him­inn hring­ur af geim­stein­um, ryki, grjót­flís­um af öll­um stærð­um, ísklump­um og jafn­vel smá­mán­um marg­vís­leg­um? Um Jörð­ina okk­ar væri í raun og veru hring­ur eins og sá al­þekkt­ur er um...

Mest lesið

Að starfa með eldra fólki stækkar hjartað
4
VettvangurInnflytjendurnir í framlínunni

Að starfa með eldra fólki stækk­ar hjart­að

Starfs­fólki hjúkr­un­ar­heim­ila af er­lend­um upp­runa hef­ur fjölg­að veru­lega. Yf­ir helm­ing­ur starfs­fólk á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli er af er­lend­um upp­runa. Kant­hi hef­ur starf­að við umönn­un í 37 ár og seg­ir tím­ana erf­ið­ari en „í gamla daga“. Zlata Cogic kom til Ís­lands frá Bosn­íu fyr­ir sjö ár­um og upp­lifði í fyrsta sinn ham­ingju í starfi. Heim­ild­in kíkti á dagvakt á Skjóli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
2
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
3
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
5
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
5
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár